This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hilmar Örn Smárason 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sæl öllsömul
Ég er með LC 60 á loftpúðum allan hringinn, loftdælu og loftkút sem heldur uppi þrýsting. Það er eitthvað ólag í kringum þrýstirofann. Ég er með rofa inní bíl sem kveikir á loftdælunni straumurinn frá rofanum er síðan tengdur í gegnum þrýstirofann og inn á Relay. Ef ég tengi fram hjá þrýstirofanum þá fer dælan í gang þannig að ég ályktaði að þrýstirofinn væri bilaður. Skipti um hann en þetta er ennþá í ólagi. Getur verið að nýji þrýstirofinn hafi farið strax eða getur þetta verið eitthvað annað? Eru þessir rofar ekki með stilliskrúfu?
You must be logged in to reply to this topic.