This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Theodór Kristjánsson 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Jæja, þá er þriðja talan komin í hús.
1.Hjólbarðahöllin í Fellsmúla býður þeim sem eru á listanum
Ground Hawk 2 Radial á 26.900,- stk. Ath. að verð miðast við að við náum sem næst 200 stk. af GH2 á listann. Dekkin eru til afgreiðslu strax. (þeir bjóða ýmis greiðslukjör)2.Verðið sem GVS bauð okkur, 30.000,- á dekk gildir aðeins ef um 100 stk er að ræða og við erum langt frá að ná þeim fjölda. (1/4 greiddur við staðfestingu)
3. Benni bauð klúbbnum dekkin á 32.752,- á dekk og eins gildir það verð á þá sem eru á listanum. (1/4 greiddur við staðfestingu)
Ég verð eiginlega að byðja menn, að senda mér póst eða gefa upp hér á þræðinum, hvort þeir vilji skoða að velja GH2 sem er næst því verði sem við lögðum á stað með. Þannig að ég geti tekið saman hvaða fjölda við erum ná.
Vil benda mönnum á það að þetta eru endanleg verð þannig að 20-25 þ. er ekki í umræðunni í þetta skiptið.
Lægsta verðið er 26.900,- kr. hjá Hjólbarðahöllinni.
Kveðja, Theodór.
You must be logged in to reply to this topic.