FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

þórsmörk

by Gunnar Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › þórsmörk

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorsteinn Friðriksson Þorsteinn Friðriksson 22 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.06.2002 at 09:59 #191567
    Profile photo of Gunnar Sigurðsson
    Gunnar Sigurðsson
    Participant

    sælir félagar ég ætlaði að forvitnast hvort einhver vissi hvort það væri tjaldvagna fært í þórsmörk.
    kveðja E1314

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 26.06.2002 at 12:27 #461962
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég myndi frekar fara á jeppa en á tjaldvagni. Það getur verið erfitt að róa tjaldvagni yfir árnar.
    Kveðjur
    Maggi





    26.06.2002 at 12:38 #461964
    Profile photo of Helgi Valsson
    Helgi Valsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 131

    Um síðustu helgi var ekkert mál að fara með vagna inn í (Þórsmörk) Bása.





    26.06.2002 at 20:49 #461966
    Profile photo of Sighvatur Jónsson
    Sighvatur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 196

    Sæll Gunni

    Settu bara stærri dekk á helvítis vagninn þannig að hann taki minna vatn á sig. En eru það ekki bara kellingar og hommar sem sofa í tjaldvögnum í útilegu?

    kv
    Hvati

    ps
    takk fyrir síðast





    27.06.2002 at 11:25 #461968
    Profile photo of Gunnar Sigurðsson
    Gunnar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 11

    Sæll Hvati.
    Ég þakka þér fyrir mjög gott svar,en hver sagði að ég ætlaði að sofa í honum!!!
    en hvað með dæluna er hún ekki enn föl? ef svo er væri gott að fá símanúmerið hjá þér.
    kveðja Gunni Sig.





    28.06.2002 at 14:39 #461970
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég setti tjaldvagninn upp á þakið hjá mér í fyrra þegar ég fór inn í Þórsmörk, og það var minnsta mál að fara yfir árnar. Ég pældi bara ekki í því þegar ég lagði af stað hvernig ég ætti að ná honum niður aftur. :(





    28.06.2002 at 15:05 #461972
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Sæll
    ég hef oft farið með tjaldvagn inn í mörk
    Combicamp og er það ekkert mál
    Steini





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.