This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jóhannsson 20 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Ég var að vafra um og rakst á þetta frábæra þorrablót þeirra norðanmanna, ég get ekki betur séð en dagskráin sé frábær. Þarna ætla menn að gefa öllum séns að komast á blótið, líka þeim sem eru á óbreyttum bílum, svo á að flétta í dæmið ferðum og svo geta þessir sem vilja endilega sofa í fjallaskála gert það. Hinir aularnir verða bara á þessu fína hóteli með bar, sturtu, heitum potti og ekki má gleima alvöru WC fyrir þessa sem sitja þegar blaðran er losuð.
Gisli T
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.