FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Þorrablót í Setrinu 2004

by Theodór Kristjánsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Þorrablót í Setrinu 2004

This topic contains 48 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.02.2004 at 13:14 #193704
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant

    Þakka kærlega fyrir kræsingarnar um helgina. Þetta var alveg frábær helgi.

    Kveðja Theodór.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 48 total)
← 1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 10.02.2004 at 14:08 #488086
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Kenning Hlyns er athyglisverð, og virðist geta passað vð merkingar á DMA (1/50:000) korti. En það sem Valur segir passar við það sem ég hef alltaf haldið og [url=http://this.is/kayak/tungufl.htm:6vlxyng8]þetta[/url:6vlxyng8] og [url=http://www.nat.is/veidi/tungufljot_arnessyslu.htm:6vlxyng8]þetta[/url:6vlxyng8] sem ég fann með [url=http://www.google.com/search?hl=is&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=tunguflj%C3%B3t+%C3%A1sbrands%C3%A1&btnG=Google+Leit&lr=:6vlxyng8]Google[/url:6vlxyng8]

    -Einar





    10.02.2004 at 14:08 #493156
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Kenning Hlyns er athyglisverð, og virðist geta passað vð merkingar á DMA (1/50:000) korti. En það sem Valur segir passar við það sem ég hef alltaf haldið og [url=http://this.is/kayak/tungufl.htm:6vlxyng8]þetta[/url:6vlxyng8] og [url=http://www.nat.is/veidi/tungufljot_arnessyslu.htm:6vlxyng8]þetta[/url:6vlxyng8] sem ég fann með [url=http://www.google.com/search?hl=is&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=tunguflj%C3%B3t+%C3%A1sbrands%C3%A1&btnG=Google+Leit&lr=:6vlxyng8]Google[/url:6vlxyng8]

    -Einar





    10.02.2004 at 14:23 #493161
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Sælir félagar góðir.
    Fyrir fáum árum ritaði Gísli Sigurðsson frá Úthlíð árbók Ferðafélags Íslands um þetta svæði. Hef hana ekki tiltæka hérna í vinnunni en ætla að fletta í henni þegar ég kem heim. Ég man ekki betur en hann fjalli um þetta allt saman og Gísli ætti að vera afbragðs heimildarmaður, fæddur og uppalinn þarna í grenndinni og afar kunnugur svæðinu. Jafnframt kemur fram í bókinni að hann hefur víða leitað fanga hjá þeim, sem hann vissi kunnugasta. Minnir mann enn og aftur á hversu gríðarmikill fróðleikur er saman kominn í Árbókunum.





    10.02.2004 at 14:23 #488088
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Sælir félagar góðir.
    Fyrir fáum árum ritaði Gísli Sigurðsson frá Úthlíð árbók Ferðafélags Íslands um þetta svæði. Hef hana ekki tiltæka hérna í vinnunni en ætla að fletta í henni þegar ég kem heim. Ég man ekki betur en hann fjalli um þetta allt saman og Gísli ætti að vera afbragðs heimildarmaður, fæddur og uppalinn þarna í grenndinni og afar kunnugur svæðinu. Jafnframt kemur fram í bókinni að hann hefur víða leitað fanga hjá þeim, sem hann vissi kunnugasta. Minnir mann enn og aftur á hversu gríðarmikill fróðleikur er saman kominn í Árbókunum.





    10.02.2004 at 14:46 #493165
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ja hvar sat Lúther fastur, það er nú betra að það sé á hreinu. Ég ætla ekki að þykjast vita sannleikann í því máli, en Lúdda vegna finnst mér að menn ættu að sættast á Tungufljót, miklu meiri stíll yfir því að sitja þar fastur en í Ásbrandsá. Það er líka eins og eik segir getur það passað við kort, ef þetta er ekki Tungufljót heita báðar árnar sem mynda fljótið þarna á ármótunum Ásbrandsár.
    [img:1ouezt9z]http://www.mountainfriends.com/Images/tungufljot.jpg[/img:1ouezt9z]

    En við bíðum spenntir eftir úrkurði árbókarinnar, ólsari!

    Kv – Skúli





    10.02.2004 at 14:46 #488090
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ja hvar sat Lúther fastur, það er nú betra að það sé á hreinu. Ég ætla ekki að þykjast vita sannleikann í því máli, en Lúdda vegna finnst mér að menn ættu að sættast á Tungufljót, miklu meiri stíll yfir því að sitja þar fastur en í Ásbrandsá. Það er líka eins og eik segir getur það passað við kort, ef þetta er ekki Tungufljót heita báðar árnar sem mynda fljótið þarna á ármótunum Ásbrandsár.
    [img:1ouezt9z]http://www.mountainfriends.com/Images/tungufljot.jpg[/img:1ouezt9z]

    En við bíðum spenntir eftir úrkurði árbókarinnar, ólsari!

    Kv – Skúli





    10.02.2004 at 14:48 #493169
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    [img:2u23jlpy]http://www.mountainfriends.com/Images/tungufljot.jpg[/img:2u23jlpy]





    10.02.2004 at 14:48 #488092
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    [img:2u23jlpy]http://www.mountainfriends.com/Images/tungufljot.jpg[/img:2u23jlpy]





    10.02.2004 at 14:48 #493172
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    [img:2kyjl6vo]http://www.mountainfriends.com/images/tungufljot.jpg[/img:2kyjl6vo]





    10.02.2004 at 14:48 #488094
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    [img:2kyjl6vo]http://www.mountainfriends.com/images/tungufljot.jpg[/img:2kyjl6vo]





    10.02.2004 at 14:58 #493176
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Áinn heitir Ásbrandsá skv Vegagerðinni, ég var þarna viðstaddur björgunaraðgerðir. Eins og þeir vita sem þarna voru þá var glerhálka á svæðinu. Ég skall þrisvar á rassinn þar af einu sinni ofaná skilti sem lá hálft á kafi í ísnum, á því stóð Ásbrandsá
    kveðja
    Gunnlaugur





    10.02.2004 at 14:58 #488096
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Áinn heitir Ásbrandsá skv Vegagerðinni, ég var þarna viðstaddur björgunaraðgerðir. Eins og þeir vita sem þarna voru þá var glerhálka á svæðinu. Ég skall þrisvar á rassinn þar af einu sinni ofaná skilti sem lá hálft á kafi í ísnum, á því stóð Ásbrandsá
    kveðja
    Gunnlaugur





    10.02.2004 at 19:04 #493181
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Árbók FÍ 1998 eftir Gísla Sigurðsson, sem ég minntist á hér á þræðinum fyrr í dag, fjallar um þetta svæði, m.a. á bls. 149, en þar stendur og leyfi ég mér að vitna í bókina orðrétt hér á eftir. Vona að Gísli virði mér það á betri veg:
    " Sé haldið í vesturátt er beygt til vinstri af Kjalvegi, spölkorni innan við Pokakerlingu og Selhaga, gróðurvin innan við ölduna. Þar er komið að vaði á Ásbrandsá sem rennur í tveimur kvíslum austan og vestan við Ásbrandshólma, langan og mjóan rima sem nær allar götur inn að Sandvatni og er framantil samfelld stórgrýtisurð. Þarna gat verið strembið vað, jafnvel fyrir jeppa, en eftir að stíflað var við Sandvatn og Farinu veitt austur í Sandá 1994, er Ásbrandsá ljúf og falleg lindaá úr uppsprettum á heiðinni, botninn kannski dálítið grýttur en nú á að vera fært yfir ána á þessu vaði á venjulegum fólksbílum. Á fyrri öldum var aðeins eystri kvíslin nefnd Ásbrandsá, en hin Far. Kom það til af því að Farið rann þá ekki alltaf inn í Sandvatn, heldur vestan við það og síðan eftir farveginum vestan við hólmann, En eins lengi og elstu menn muna hafakvíslarnar tvær, hvor sínum megin við hólmann, verið nefndar einu nafni Ásbrandsá." Lýkur þar tilvitnun í ritverk Gísla. Nú ætla ég mér ekki þá dul að segja ykkur hvað sé rétt, en grunur minn er sá að fáir núlifandi menn séu betri til heimildar um þetta en einmitt Gísli.
    Hvet svo alla til að kynna sér þessa og aðrar árbækur FÍ, enda er tæplega á öðrum vettvangi að finna jafn mikinn fróðleik um landið okkar, örnefni þess og sögu, samandreginn á einn vettvang.
    kveðja frá Ólsaranum.





    10.02.2004 at 19:04 #488098
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Árbók FÍ 1998 eftir Gísla Sigurðsson, sem ég minntist á hér á þræðinum fyrr í dag, fjallar um þetta svæði, m.a. á bls. 149, en þar stendur og leyfi ég mér að vitna í bókina orðrétt hér á eftir. Vona að Gísli virði mér það á betri veg:
    " Sé haldið í vesturátt er beygt til vinstri af Kjalvegi, spölkorni innan við Pokakerlingu og Selhaga, gróðurvin innan við ölduna. Þar er komið að vaði á Ásbrandsá sem rennur í tveimur kvíslum austan og vestan við Ásbrandshólma, langan og mjóan rima sem nær allar götur inn að Sandvatni og er framantil samfelld stórgrýtisurð. Þarna gat verið strembið vað, jafnvel fyrir jeppa, en eftir að stíflað var við Sandvatn og Farinu veitt austur í Sandá 1994, er Ásbrandsá ljúf og falleg lindaá úr uppsprettum á heiðinni, botninn kannski dálítið grýttur en nú á að vera fært yfir ána á þessu vaði á venjulegum fólksbílum. Á fyrri öldum var aðeins eystri kvíslin nefnd Ásbrandsá, en hin Far. Kom það til af því að Farið rann þá ekki alltaf inn í Sandvatn, heldur vestan við það og síðan eftir farveginum vestan við hólmann, En eins lengi og elstu menn muna hafakvíslarnar tvær, hvor sínum megin við hólmann, verið nefndar einu nafni Ásbrandsá." Lýkur þar tilvitnun í ritverk Gísla. Nú ætla ég mér ekki þá dul að segja ykkur hvað sé rétt, en grunur minn er sá að fáir núlifandi menn séu betri til heimildar um þetta en einmitt Gísli.
    Hvet svo alla til að kynna sér þessa og aðrar árbækur FÍ, enda er tæplega á öðrum vettvangi að finna jafn mikinn fróðleik um landið okkar, örnefni þess og sögu, samandreginn á einn vettvang.
    kveðja frá Ólsaranum.





    10.02.2004 at 20:37 #493185
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég bakka snarlega með mínar nafngiftir eftir seinasta póst. Ég hélt alltaf að vestri kvíslin bæri bara nafnið Ásbrandsá en núna er þetta allt á tæru. Tek nú undir með Skúla, að það er virðulegar að drekkja sér í fljóti en á, en það verður bara fljót næst hjá Lúdda.

    Hlynur





    10.02.2004 at 20:37 #488100
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég bakka snarlega með mínar nafngiftir eftir seinasta póst. Ég hélt alltaf að vestri kvíslin bæri bara nafnið Ásbrandsá en núna er þetta allt á tæru. Tek nú undir með Skúla, að það er virðulegar að drekkja sér í fljóti en á, en það verður bara fljót næst hjá Lúdda.

    Hlynur





    10.02.2004 at 22:15 #493189
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll Lúther.

    Það er óhætt að segja að þú "opnir það með stæl" á nýbreytta Patrolnum. En fall er fararheill! Gott að græjan er lítið skemmd eftir þetta ævintýri.

    Ferðakveðja,

    BÞV





    10.02.2004 at 22:15 #488102
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll Lúther.

    Það er óhætt að segja að þú "opnir það með stæl" á nýbreytta Patrolnum. En fall er fararheill! Gott að græjan er lítið skemmd eftir þetta ævintýri.

    Ferðakveðja,

    BÞV





    10.02.2004 at 23:59 #488104
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Sælir strákar

    Já ekki veit ég ennþá hversu vel ég er sloppinn, það kom í ljós nú í kvöld að bíllinn er farinn yfir á tíma enn ómögulegt er að sega hversu alvarlegt ástandið er fyrr enn búið er að kíkja ofan í hana.

    Enn einhver bið verður á að hún verði ökufær aftur.

    kv. Lúther.





    10.02.2004 at 23:59 #493193
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Sælir strákar

    Já ekki veit ég ennþá hversu vel ég er sloppinn, það kom í ljós nú í kvöld að bíllinn er farinn yfir á tíma enn ómögulegt er að sega hversu alvarlegt ástandið er fyrr enn búið er að kíkja ofan í hana.

    Enn einhver bið verður á að hún verði ökufær aftur.

    kv. Lúther.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 48 total)
← 1 2 3 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.