FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Þorrablót f4x4 2011

by Birkir Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Þorrablót f4x4 2011

This topic contains 138 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bragi Þór Jónsson Bragi Þór Jónsson 14 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.01.2011 at 13:51 #216726
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant

    Laugardaginn 29. janúar verður haldið Þorrablót f4x4 í setrinu. Fastur og félagar munu sjá um að troða öllum þorramatnum í minnsta bílinn og draga hann upp eftir.

    Verður hver að koma sér upp eftir á eigin vegum. Gott er að menn rotti sér saman í hópa og verði samferða upp eftir.

    Ekki nein skipulögð dagskrá önnur er áta og ólæti á laugardagskvöldið.

    Í fyrra var mikið kapp í mönnum. Kepptu menn í greinum eins og:

      Flest eyðilögð dekk í sömu brekkunni.
      Flestir tappar í dekki.
      Beyglaðasta felgan.
      Flest lánuð dekk.
      Mest brotna drifið.
      Besta lýgin í talstöð.
      Beyglaðasta spirnan.
      Að vera hann.

    Var keppnin geysi spennandi.

    Verðið er ekki komið á hreint en borga verður fyrir þriðjudaginn 25. til að halda plássinu. Aðeins 45 gistirími eru í boði.

    Skráning berist á netfangið thorrablot2011@nt.is

    Kveðja, Fastur og félagar

    Skráðir eru nú:

    Sigurgeir og Þórey
    Birkir +1
    Arnór +1
    Bjarki +1
    Jens +1
    Guðbjarni +1
    Atli +1

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 138 total)
← 1 … 3 4 5 … 7 →
  • Author
    Replies
  • 18.01.2011 at 17:53 #715578
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Hmmm Teddi nem ég smá kaldhæðni þarna ;0)
    Gísli





    19.01.2011 at 12:49 #715580
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    [quote="gþþ":2ha8l43r]Hmmm Teddi nem ég smá kaldhæðni þarna ;0)
    Gísli[/quote:2ha8l43r]
    Teddi er aldrei kaldhæðinn. Hann er mjög alvöru gefinn einstaklingur.

    Verðið í ferðina kemur á hreint í dag. Ég mund henda hérna inn greiðslu upplýsingum í þennann þráð. Ásamt í tölvupósti á þá sem hafa sennt mér slíkann.

    Kveðja, Birkir le fast





    19.01.2011 at 21:05 #715582
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Verð á blót er komið.

    Það kostar [b:nbw4njv0]5000[/b:nbw4njv0] krónur. Sama hvort menn eru eina eða tvær nætur eða sofa í bílnum.

    Vegna góðs sambands við stjórn f4x4 og birgja tekst að halda verðinu því sama og í fyrra.

    Gjaldið millifærist á 525 26 80112 og kennitala 0112755919 .

    Kvittun sendist á thorrablot2011@nt.is með textanum ,,Thorrablot (nafn viðkomandi)´´.

    Kveðja, fastur og félagar.





    20.01.2011 at 11:10 #715584
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Jæja kæru þorrablótsfélagar þá er ekki seinna vænna að greiða fyrir herlegheitin það þarf jú að panta og borga matinn þannig að það þarf að koma í ljós hverjir ætla í alvöru og hverjir eru HÆNUR sem skrá sig alltaf á listann og hætta svo við út af því að þeir ÞORA ekki ef snjóar. Ekki láta Birki ganga á eftir ykkur með greiðslur hann hefur eflaust annað að gera eins og að gera jeppann klárann borgið snemma og sýnið þeim sem taka þetta að sér tillit og gefið þeim sem eru á biðlista séns á að komast með við nennum hvort eð er ekki að hafa kjúklinga með og það eru bara kjúklingar sem bíða og sjá hvort veðrið verður ekki örugglega sól og blíða áður en þeir borga með blótkveðju Gísli greiddi þótt sköllóttur sé :0)
    [img:qik4i1wn]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs426.snc3/24605_1314571779417_1084363060_30936976_4190901_n.jpg[/img:qik4i1wn]





    20.01.2011 at 23:03 #715586
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Skammt komast menn á gulum TRABANT.

    kv SBS





    20.01.2011 at 23:04 #715588
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Auðvitað allir saman drífa sig að borga, ekki það að Birkir hefur ekkert annað að gera en að stússast í þessu, kallinn er í fæðingarorlofi. He he he he.
    Gísli engar svona myndir við nennum ekki einhverjum krapaleik, bara snjór og frosin jörð :-)
    Annars þessi mynd, pínu á kafi kagginn þarna :-)
    Kv Flameson





    21.01.2011 at 08:47 #715590
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Bíddu Sigurður hefur þú einhverja sérstaka ástæðu til að kalla jeppann minn Trabant!!!! kannast ekki við að hafa ferðast með þér svo ekki hefur þú það þaðan, sumir okkar hafa smíðað bílana sína frá grunni þekkja hverja skrúfu í þeim og hafa eitt ómældum tíma og peningum til að gera þá eins og þeir vilja hafa þá og það er ekki gert til að láta einhverja húsbílaeigendur kalla þá Trabant, ég held að þú ættir bara að leggja þínum á tjaldstæðinu á Laugarvatni ef liturinn og gerðin fer í taugarnar á þér. Það er aðeins einn jeppi og það er JEEP.
    kv Gísli





    21.01.2011 at 08:54 #715592
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Hóst Hóst – Gísli, ekki skamma Siggi hann getur ekkert að þessu gert, hann er á Chevrolet :-) Eins og þeir segja í fyrirheitna landinu "I’d rather push my Ford then drive a Chevy (or jeep :-))" :-)

    EN annars er ég búinn að borga og hlakka mikið til…

    Það er kominn ca 30 cm snjór á mælinn í Setrinu, spáir að vísu hita næstu 3 – 4 dagana en síðan er spáð snjókomu og töluverðu frosti. Á blótsdaginn sjálfann spá Nojararnir hægum vindi, -10°C og snjókomu… :-)

    Benni

    P.S.

    Gísli – hvenær ætlarðu af stað ? Eigum við að vera í samfloti ?





    21.01.2011 at 09:15 #715594
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1008

    Gísli ég mæli ekki með að við verðum samferða Benna, alltaf eitthvað festu vesen á honum. Algerlega óvanur fjallaferðum og verður okkur bara til travala. Nenni heldur ekki að vera stanslaust með spottan úti og seinast þegar ég fór með honum þurfti ég nánast að ýta bílnum alla leið. Hættur slíkri ferðamennsku.

    Kveðja, Theodór.





    21.01.2011 at 09:21 #715596
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    He he já Benni ég er vondur ;0) ég lofa Tedda á spottann ef við fylgjumst að en hann er í þjálfun strákurinn og ætlar að skokka með bílnum langleiðina, jú verum endilega í samfloti okkur langar snemma á stað kannski um 3 eða þar í kring ef það hentar öllum, það fylgir okkur líklega 46" Patrol hann Heimir svo í sameiningu ættum við að hafa það inneftir;0)
    kv Gísli





    21.01.2011 at 09:42 #715598
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    En Teddi…. Veistu hvað er pláss fyrir mikinn bjór á pallinum hjá mér ?

    En kl 3 á föstudag hljómar vel í mínum eyrum – þarf að tékka á kóaranum hvort það henti honum ekki líka.
    En ef þú ætlar að taka 2,8 latrol á 46" með – þarf þá ekki að senda hann af stað um hádegi ? Það spáir austanátt s.s mótvindur og hann verður þá 3 – 4 tíma í Hrauneyjar… Það er líka uppímóti

    Annars er fínt að hafa Tedda á spottanum – ég ætlaði nefnilega að fara bara uppeftir á inniskónum og nenni örugglega ekkert út úr bílnum til að hnýta í þetta dót sem við þurfum að hirða upp á leiðinni.

    Benni





    21.01.2011 at 09:57 #715600
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Hvaða leið eru menn að spá í að fara? Kerlingafjöllin?
    Kv Bjarki





    21.01.2011 at 09:59 #715602
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ég var ekkert farinn að hugsa út í það – var einhvernveginn með Sóleyjarhöfðann fastann í kollinum, en er svo sem til í hvaða leið sem er.

    Benni





    21.01.2011 at 11:14 #715604
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Fyrirgefðu Gísli hvað ég var ófyrirleitin. Ég var bara að kanna hvort ykkur þætti jafn vænt um dekkin og felgurnar annarsvegar og efri hluta bílsins hinsvegar. Guli liturinn hjá þér er nú bara þokkalegur.

    kv. SBS





    21.01.2011 at 19:06 #715606
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Við finnum mestu basl leiðina þegar nær dregur :0) hún verður samt að vera Ford fær
    kv Gísli baslari





    21.01.2011 at 19:52 #715608
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef velja á mestu baslleiðina, er þá ekki best að hafa hótelið með í hópnum?

    Kv. SBS … búin að borga og hlakkar til alls sæts og súrts í Setrinu.





    22.01.2011 at 21:04 #715610
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    [img:2oxqtqxw]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/hs252.snc6/179997_1861508176718_1211362157_2250486_506318_n.jpg[/img:2oxqtqxw]
    Vonum að spáin standist eða jafnvel batni ;0)
    kv Gísli sem er orðinn spenntur





    22.01.2011 at 21:36 #715612
    Profile photo of Halldóra Ingvarsdóttir
    Halldóra Ingvarsdóttir
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 80

    Sælir allir þetta er ljóti vefurinn ég þarf að fara undir pilsfaldinn hjá frúnni til að geta skrifa hér inn.
    Þetta er sem sagt Kóngurinn sem skrifar.
    Jæja strákar er ekki bara spurning að ég ryðja fyrir ykkur upp eftir á Opelnum ? Bara til að spara eldsneyti og tíma og sjá bíla drífa. Þetta er náttúrulega svipað og Kitty KittY Bang Bang bæði flýgur og flýgur sama hvort það sé snjór undir eða malbik.

    Kveðja Kóngurinn sem er bara prins malbiksisn eins og er. hahahah





    22.01.2011 at 21:44 #715614
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    ÍIiiIiIiII hhhhhaaaaaa komst inn fullur af kerlmensku og hef held ég aldrei verið með meiri þörf fyrir að segja bbbbbbbbúúúúúúú´´uú eeeeeeeerrrrrrrrr ekkkkkkiiiii aaaaaaðððððð fara á blótið djöfulsins jeppa leysi.
    Grát kv gráthokinn Kóngurinn.





    22.01.2011 at 21:58 #715616
    Profile photo of Davíð G. Diego
    Davíð G. Diego
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Er ekki allt orðið fullt fyrir löngu?
    Ef pláss væri fyrir eitt stykki væri gott að vita. sendið svar á diegoice@gmail.com
    kv. Davíð G. Diego





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 138 total)
← 1 … 3 4 5 … 7 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.