This topic contains 49 replies, has 1 voice, and was last updated by Helgi Þorsteinsson 11 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Jæja góðir hálsar. Nú fer að líða að þorrablóti Austurlandsdeildar 4X4. Blótið verður að venju haldið í Kverkfjöllum fyrstu helgi í Góu. Í ár verður það laugardagurinn 25 febrúar. Að venju blótum við alla helgina enda ekki annað í boði hjá okkur jeppamönnum.
Blótið í ár er það 10. í röðinni og það 8. í Kverkfjöllum.
Ekki er komin endanlegt verð á miðann, en verði verður að sjálfsögðu stillt í hóf.
Hér vil ég biðja þá sem ætla sér á blótið að setja nafn sitt og fjölda í bíl, svona eins og tíðkast hér á þessum vef.Jens + 1
You must be logged in to reply to this topic.