Forsíða › Forums › Spjallið › Deildir › Austurlandsdeild › Þorrablót Austurlandsdeildar 28.01-1.03 2014
This topic contains 42 replies, has 17 voices, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 11 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
11.01.2014 at 12:42 #444035
Sælir Félagar nú styttist óðfluga í þorrablót og er ég með þessum þræði að vona að umræðurnar verði eins skemmtilegar og gagnlega og fyrri þráður var en hann varð ansi langur kv.Heiðar U-119
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.02.2014 at 00:10 #452030
19 jeppar skráðir og einhverjir eiga eftir að bætast við sýnist á listanum sem kominn er að 44″ sé vinsælast og 47″ séu stæðstu dekkin svo eru einhverir á 46″ og 38″ einungis eru skráðir 2 bensín jeppar en ég veit nú um allavega 1 í viðbót,restinn keyrir á disel olíu og er allavega einn sem nýtir kleinu feiti með
vona að þið hafið haft gaman af þessum bráðnauðsynlegu upplýsingum
16.02.2014 at 00:45 #452115Mér sýnist að dekkastærðin að meðaltali sé 41,42″ sem er trúlega það stæðsta á þorrablóti austurlandsdeildar hingað til
18.02.2014 at 03:40 #452363Reikna með að Hrossi verði tilbúinn í næstu viku með glænýja innspýtingu og þurfi ekki 200 lítra upp í Kverkfjöll
18.02.2014 at 13:32 #452368Ja ég spyr eins og Dúddi, ég skráði mig í gærkvöldi og nú sé ég ekki lengur hverjir eru skráðir :/
18.02.2014 at 23:55 #452475Sælir allir, ég verð því miður að afboða mig á blót þar sem vinnan er að þvælast fyrir áhugamálinu en skemmtið ykkur vel og takið margar myndir.
Kv Theodór
19.02.2014 at 00:20 #452477Strákar til að sjá hverjir eru að fara í ferðina eftir að þið eruð búnir skrá ykkur þá gerið þið eftirfarandi.
1. Skráið ykkur út.
2. farið aftur í skráning í ferðir.
3. veljið Þorrablót í Kverkfjöllum.
4. Og VOLLLA skoðið listan.kv Hilmar
19.02.2014 at 22:46 #452599Sælir 4runner fór í gang áðan sándaði helvíti vel með flækju og 2,5 pústi en vonandi lækkar eitthvað í honum eftir að ég set púst kútinn,svo var farið að skoða og þá lak helvíti mikið bensín undan tanknum en er búinn að sjá vandamálið því þegar ég setti nýtt rör fyrir bensín dæluna þá gleymdist að setja „brjóst“ á endan og það duga ekki 2stk hosuklemmur þrýstingurinn er svo rosalegur
því er ekki annað í stöðinni en að taka tankinn undan aftur og laga þetta en stefni á að keyra út á föstudagskvöld kv Heiðar
22.02.2014 at 15:37 #452800Einhverjar fréttir úr snjóakistunni fyrir austan?
23.02.2014 at 21:44 #452817heyrði um 46″ krúser og 2 patrola sem fóru uppá Fjarðarheiði annar patrolinn var 44″ hinn 38″ en þeir keyrðu bara í förunum eftir krúserinn rosalegur lausasnjór í hviltum,við hér fyrir austan getum sennilega jeppast í snjó fram eftir sumri
25.02.2014 at 00:12 #453028Sælir félagar! Ég hef hug á að fara seint á föstudagskvöld, eru ekki einhverjir B-menn sem lýst betur á þann brottfarartíma? (Það er líka kannski betra fyrir 38″ að hafa harðar slóðir)
25.02.2014 at 00:27 #453029Hvað segirðu…? Hversu seint er „seint“..?
25.02.2014 at 20:34 #453100Sælir aftur! Það er búið að stúdera þessar tímasetningar og niðurstaðan er að stefna á brottför frá Egilsstöðum kl.17.17 á föstudag. (Og verða komin af stað fyrir kl.18.00) Þar verða vonandi: Rúnar Sig, Eiður Ragnars, Heiðar Brodda, Tóti Straumur, ég og svo láta aðrir bara í sér heyra.
25.02.2014 at 22:56 #453110Sælir
Veit ekki en hvort ég skelli mér eða ekki, konan veik og mér vantar því kóara :/
Ef einhver hefur áhuga þá þá getur hann haft samband við mig í síma 779-7809, við förum frá Akureyri um klukkan 28:30 á fimmtudaginn. (er á 44″ Patrol)
26.02.2014 at 21:13 #453158Jæja strákar. væri ekki ónýtt að fá herna inn meldingar um hverjir ætla hvenær osv. koma svo
27.02.2014 at 00:43 #453178Við leggjum tveir bílar af stað á föstudag frá Akureyri um 8-9 leitið
27.02.2014 at 10:25 #453340held að það gæti kanski bara tekist að fara ar stað um 10 hjá okkur félögum. kemur í ljós í kvled
27.02.2014 at 12:38 #453342Fer með Kára Borgari Eið Ragnars Tóta Straum og hugsanlega verður Rúnar Raf með í för leggjum af stað kl.18
annars er það að frétta að það er verið að leggja loka hönd á 4Runner
27.02.2014 at 15:03 #453352Ég, Thorstein kröyer og Gudmundur Á leggjum á stad kl 9 í fyrramálid fra RVK ef allt gengur upp. Plan A er ad fara yfir jökul en plan B er nordur fyrir jökul.
27.02.2014 at 16:08 #453355Kominn nýr brottfarartími frá Formanninum.. Kl seytján frá Shellinu… Segir i smsinu að þetta sé gert að ráði veðurfræðings… En kanski langaði honum bara að vera í fylgd með okkur B mönnunum…..
01.03.2014 at 08:20 #453398Er eitthvað að frétta?
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
