This topic contains 30 replies, has 10 voices, and was last updated by Bjarki Logason 9 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
01.12.2014 at 21:46 #773562
Núna þurfa toyotu eigendur að fara að sinna jeppum sínum til að þeir verði komnir í stand og eigi smá séns í patrollana á leiðinni á blótið. Einnig þurfa þá jeep menn að byrja að setja saman aftur þeir komist úr skúrnum fyrir ferð. En landrover menn svona eins og ýktur geta bara haldið áfram að hanna úr hleypibúnað og safna hásingum því það er enginn séns að þeir komist með.
Kveðja fastur,,sem vonar að jeep inn verði í lagi þetta árið“
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.01.2015 at 17:55 #775921
Dagsetning er komin á blótið.
Verður það 31. janúar. Skráning hefst í þessari viku.
08.01.2015 at 13:30 #776039Festu Þorrablót F4x4 31. janúar 2015
Sökum þess hvað var gaman að troðast í óveðri og yndælis ófærð á þorrablót f4x4 2014 verður er opnað fyrir skráningu á blótið núna.
Líkt og í fyrra mega einungis þeir félagsmenn sem eiga jeppa eða þekkja einhvern sem á jeppa og fá leyfi hjá yfirvaldinu (hvort sem það er makinn eða æðra máttarvald) að mæta.
Til að einungis vinir f4x4 komist á blótið verður skráning, eins og áður, í gegnum tölvupóstfangið thorrablot.f4x4@gmail.com.
Síðan verður listinn yfir skráða settur á vef klúbbsins eftir að hafa verið vel ritskoðaður.
Á síðasta blóti var keppt í þremur flokkum:
- Flestar flestur sem Eyþór sigraði með glæsibrag.
- Mesta væl í stöðina sem Eyþór rétt hafði af Gunna (í Motul/Artic).
- Lauslátasti kóarinn sem Birkir fastur vann með yfirburðum.
Gistipláss verður takmarkað við 45 eins og undanfarin ár. Hámark er 4 per bíl.
Verð á mann er 7500 kr. Innifalið er gisting föstudag og laugardag og súrmeti. Engin skipulögð dagskrá er önnur en áta og ólæti á laugardagskvöld. Þátttakendur rotta sig saman í hópa og koma sér á staðinn og heim aftur. Greiða þarf inn á reikning 0115-05-063040, kennitala: 300568-3279 fyrir 23 jan. til að tryggja plássið sitt. Eftir það verða frátekin ógreidd pláss boðin þeim sem eru næstir á biðlista.
Fyrir hönd f4x4 og festunefndar, Birkir fastur og félagar.
08.01.2015 at 15:23 #776041Wúúúúhúúú
Allt klárt, tilbúinn og vonandi að ég tapi í keppninni sama hver hún verður bwwwwhhhahaha.
Á að vera komið mail um að ég sé skráður.
Þetta eru þeir tveir bílar sem ég hef notast við að fara á þorrablót síðustu 10-12 árin og hafa bar reynst mér vel, og vonandi það verði svoleiðis áfram.
Fann engar myndir frá síðasta blóti hjá mér, kannski einhverjir lumi á skemmtilegum myndum.
Annars hafið það gott og hlakka til að hitta ykkur á fjöllum.
Kv Bjarki
ps: Hvernig stofnar maður nýjann þráð hérna á þessari síðu? Hef ekki fundið út úr því
08.01.2015 at 15:33 #776042Á síðasta blóti var keppt í þremur flokkum:
Þú gleymir aðalflokknum:
- Oftast ælt í hurðavasa
Sem Sæmundur nokkur vann með yfirburðum
09.01.2015 at 17:35 #776051Hvað segið þið er engin stemning fyrir blóti?
Blót kveðja Bjarki
09.01.2015 at 20:37 #776058Jú jú rífandi stemming.
það er orðið fálf fullt á blótið.Við verðum aftur með matinn frá sama vert og í fyrri ár.
Brennivín og bjór með matnum.
Bara spurning um hvort við fáum blíðviðrið sem við fórum á blótið í 2013 eða óveðrið eins og í fyrra.Skráningar listinn.
nafn fjöldi
Andri Ægisson 2
Birkir Jónsson 2
Bjarki Logason 2
Jens Fylkisson 2
Óskar Jónsson 3
Arnór Árnasson 2
Gunni í artic/motul 1
Theodor Kristjánsson 1
Sæmundur 1
Hilmar Örn Smárason 2
Þorsteinn Kroyer 2
Guðmundur Á ólafsson 2Samtals: 22
Blót kveðja, Birkir
09.01.2015 at 20:55 #776069[quote=776041]ps: Hvernig stofnar maður nýjann þráð hérna á þessari síðu? Hef ekki fundið út úr því[/quote]
Bjarki, þú getur valið „SPJALL“ í valmyndinni, velur síðan spjallflokk og neðst á viðkomandi síðu sem kemur upp, þá byrjar þú að skrifa efni í nýjan þráð.Kveðja,
Hafliði
10.01.2015 at 00:10 #776074Hæ viltu skrá mig +1
Kveðja Geiri
11.01.2015 at 22:36 #776080Þú mátt setja 2 miða á mig.
Kv Þórður
11.01.2015 at 22:42 #776082Nú er farið að fækka lausa sætum. Aðeins svefnpláss fyrir 13 eftir.
Núna eru skráði:
nafn fjöldi
Andri Ægisson 2
Birkir Jónsson 2
Bjarki Logason 2
Jens Fylkisson 2
Óskar Jónsson 3
Arnór Árnasson 2
Gunni í artic/motul 1
Theodor Kristjánsson 1
Sæmundur 1
Hilmar Örn Smárason 2
Þorsteinn Kroyer 2
Guðmundur Á ólafsson 2
Eyjólfur Már Teitsson 2
Erlingur Þorkelsson 2
Þórður Adolfsson 2
Sigurgeir Runólfsson 2
Guðbjarni guðmundsson 2Samtals: 32
Kynning á blótinu verður á fundinum á morgun. Ásamt henni verða sýndir myndir frá nokkrum blótsferðum. Svo menn sjái við hverju eru að búast.
Kveðja, Birkir fastur og þeir sem draga hann upp.
11.01.2015 at 23:36 #776083Þórður
Sendu tölvupóst á thorrablot.f4x4@gmail.com þannig að við getum haldið utan um skráninguna á auðrekjanlegann máta.
Kveðja, Birkir
12.01.2015 at 20:55 #776089Sælir félagar. Nú spyr ég eins og álfur út úr hól. Hvar verður blótið haldið? Í Setrinu? Sé þess hvergi getið. Er þetta aðeins fyrir meðlimi Fasta-gengisins eða fleiri? Hver eru neðri mörk á dekkjastærð?
12.01.2015 at 23:33 #776090Sæll Sverrir
Hvar verður blótið haldið?
Þorrablót klúbbsins hefur alltaf verið haldið í Setrinu.
Er þetta aðeins fyrir meðlimi Fasta-gengisins eða fleiri?
Nei þetta er fyrir alla félagsmenn í f4x4. Askolli margir okkar í föstum og félagar vilja fara á blótið. Það er skemmtilegt. Allra veðra von og alltaf frábær stemming.
Hver eru neðri mörk á dekkjastærð?
Neðri mörk í dekkjastærð eru svo sem enginn en þú ert á eigin ábyrgð að koma þér upp í Setur. Léttur bíll á 35″ kemst þetta (wrangler/willys/súkka) annað þarf líklegast stærri dekk. En þú þarft að finna þér samferðafólk á blótið. Auðvelt er að auglýsa eftir því hérna á síðunni.
Við sjáum bara um að koma matnum uppeftir og dúkka upp. Reyndar sjáum við einnig um að gráta út hjálp við að ganga frá á sunnudeginum.
Kveðja, Birkir fastur
12.01.2015 at 23:44 #776091Núna er að verða síðasta séns.
Aðeins 6 sæti laus.
Skráðir eru
nafn fjöldi
Andri Ægisson 2
Birkir Jónsson 2
Bjarki Logason 2
Jens Fylkisson 2
Óskar Jónsson 3
Arnór Árnasson 2
Gunnar Haraldsson 2
Theodor Kristjánsson 1
Sæmundur 1
Hilmar Örn Smárason 2
Þorsteinn Kroyer 2
Guðmundur Á ólafsson 2
Eyjólfur Már Teitsson 2
Erlingur Þorkelsson 2
Þórður Adolfsson 2
Sigurgeir Runólfsson 2
Guðbjarni Guðmundsson 2
Þórður Helgason 2
Hallgrimur Beck 2
Jon Olafsson 2Samtals: 39
13.01.2015 at 13:10 #776099Frábært, gott að að það sé stemning fyrir þorrablóti. Enda hin messta skemmtun.
Kv Bjarki
15.01.2015 at 14:59 #776113Núna er komið að því að fylgjast með snjódýptinni við Setrið og vera spenntur á meðan.
[caption id="" align="alignnone" width="473"] Mælirinn fíni[/caption]
Einungis er fjögur sæti laus á blótið:
nafn fjöldi
Andri Ægisson 2
Birkir Jónsson 2
Bjarki Logason 2
Jens Fylkisson 2
Óskar Jónsson 2
Arnór Árnasson 2
Gunnar Haraldsson 2
Theodor Kristjánsson 1
Sæmundur 1
Hilmar Örn Smárason 2
Þorsteinn Kroyer 2
Guðmundur Á ólafsson 2
Eyjólfur Már Teitsson 2
Erlingur Þorkelsson 2
Þórður Adolfsson 2
Sigurgeir Runólfsson 2
Guðbjarni Guðmundsson 2
Þórður Helgason 2
Hallgrimur Beck 2
Jon Olafsson 2
Ragnar Jónsson 2
Guðmundur Árni Guðmundsson (Sóti) 1Samtals: 41
15.01.2015 at 15:47 #776114Miðað við mælinn er enginn snjór. Bwwwwwaaaaaahhhhh
Kv Bjarki
15.01.2015 at 23:27 #776125Nei sko .. það er annað hvort meter af snjó eða enginn snjór.
Þannig að það mætti segja að það sé Schrödingers snjór þarna upp frá, hann er og hann er ekki. Þú veist ekkert um það fyrr en þú horfir á hann.
16.01.2015 at 02:07 #776128Sorglegt að vera farinn á sjó á þessum tíma. En jæja maður nær ekki öllu sem maður vill. En spurning um að lána Toyotuna mín í þessa ferð fyrir þá Patrol menn sem ekki koma sínum bílum í stand 😉
18.01.2015 at 13:10 #776139Er búinn að senda póst á netfangið vinsamlegast staðfestið að við séum inni
Gísli+1
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.