This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Svavar Þ Lárusson 18 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Þar sem að ég er að fara flytja mig í bæinn fljótlega eykst hættan á að brotist verði í bílinn minn töluvert. Kem frá litlum bæ útá landi og var að spá hvort það væri ekki gáfulegt að splæsa í eitt stykki þjófavörn. Ég er á gömlum Patrol sem mér þykir nú vænna um en að honum verði stolið. Hef líka heyrt að það sé auðvelt að brjótast inn í þá, get líka svosem ímyndað mér það.
Sé hjá Aukaraf að það er hægt að fá kerfi á 13þús, sem er alveg vel viðráðanlegt. Er ekki líka nokkuð einfalt að koma þessu fyrir?
Eða er maður kannski bara enþá með þennan alræmda Patrol þjóf á heilanum sem hreinsaði allmarga Patta hér fyrir nokkru?
You must be logged in to reply to this topic.