This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Emil Þorsteinsson 22 years ago.
-
Topic
-
Ég lenti í því aðfaranótt 21. jan að spili og drullutjakk
var stolið af bílnum hjá mér. Einnig var brotist inn í hann
og læsingar skemmdar. Ég vill benda mönnum á að taka spil af bílum sínum og einnig að taka sem mest af tækjum úr bílnum, eins og GPS og VHF. Því það virðist ekkert fá að vera í friði í dag og þegar á reynir þá virðist erfitt að
fá svona tjón bætt í gegnum tryggingar.
Ég vill koma með ábendingu til stjórnar klúbbsins að þessi
mál verði rætt og félagsmönnum bend á leiðir til að verjast
þessum vágest sem er að verða að hálfgerðum faraldi.
En menn innan Lögregunar segja að innbrot í bíla hafi færst
mjög í vöxt svo og aðrir þjófnaðir.
Einnig væri fróðlegt að fá einhvern frá Tryggingarfélagi á
fund til að útskýra hvar menn stand gagnvart bótarétti.
Og hvernig sé hægt að tryggja sig gagnvart tjóni sem hlýst
af þjófnuðum og skemmdarverkum.
You must be logged in to reply to this topic.