This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Engilbertsson 18 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég er í miklum hugleiðingum. meðan menn breyta 4ra tonna tröllum á 49 með tilheirandi kostnaðin og jafnvel rörun og látum.
Ef menn skoða þingdarlögmálið, afhverju ekki að sníða sér stakk eftir vexti og finna sér bíl sem er rúmlega helmingi léttari og þarf þá helmingi minni dekk til að ná sama floti. t.d. hefur enginn látið sér detta það í hug að breyta 1400 kílóa bíl á 38 tommu dekk og gefa síðan öllum þungu eiðslusömu hlunkonum langt nef þegar þeir spæna framúr þeim á jökli á ofsahraða.
ef menn myndu t.d. henda rörum (hugsanlega undan hilux)undir bíl eins og Suzuki Grand vitara 2.5 v6 1400 kíló sem hefur ágætis tog og afl miðað við þingd. setja síðan 38 undir og sjá hvað gerist. er enginn sem finst þetta sniðugt? ég hef ferðast á mjög léttum bíl hingaðtil sem menn hafa kallað barnavagninn með saumavélina og hef ekki fundið furir því að drífa mina en díru ofur trukkarnir sem allir eru að tala um. látið nú skoðanir ykkar í ljós og segið mér hversvegna þetta þarf alltaf að vera svona stórt til að virka.
Saumavélahveðjur kristmann Pony
You must be logged in to reply to this topic.