This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Fyrir þá sem ekki eru að fara í miðjuferð og vilja ferðast heima í sófanum eða fyrir framan tölvuna, þá er hér hjálpartæki til þess. Ég verð með svokallað Spot tæki uppi á toppi en eitthvað hefur verið fjallað um það hér. Þetta semsagt tekur gps staðsetningu og sendir í gegnum GlobalStar. Tækið er stillt þannig að það sendir punkt á 10 mín fresti og staðsetningin sést hér
Best er að skoða Satellite myndina. Ef þið eruð að taka hnitin og setja í annað umhverfi, athugið þá að breyta formatinu, punktarnir þarna eru ekki í gráðum og mín heldur gráðum og hundraðshlutum.
Kv – Skúli
You must be logged in to reply to this topic.