Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Þetta er nú komið í algera vitleysu!!
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
20.03.2004 at 10:44 #194028
Anonymousþað kemur að því að mönnum blöskarar of mikið…og núna var það ég. Ég var að skoða morgunblaðið, og þar sé ég toyota landcruiser vx, diesel turbo. bíllinn keyrður 260.000km, ásett verð var 2.790.000kr. Málið er að bíllinn er árgerð 1996. sem gerir hann 8 ára á þessu ári!!! hvaða helvítis rugl er þetta eiginlega? bíllinn var meira að segja alveg óbreyttur. enginn heilvita maður fer að kaupa svona bíl á þessu verði. jafnvel þótt hann myndi kosta 2.000.000 sléttar!!! Það er alveg örugglega orðið heilmikið slit í hinum ýmsu hlutum í þessum bíl.
Svona til samanburðar rakst á á annan bíl á sömu blaðsíðu. og það var 2003 toyota hilux double cab. diesel turbo. keyrður rétt um 20.000 km. á hann voru settar 2.800.000kr.
Hvernig stendur á því að menn geta leyft sér að halda að þeir fái þennan pening fyrir þessa helvítis slyddu og forstjórabíla??? og það þetta gamla. Einnig hef ég rekist á 88 árg af landcruiser, keyrðan 360.000km á 850 þúskr. Sá bíll var reyndar auglýstur hér á vefnum. Eigandinn sagði að þetta væri bíll í góðu lagi. Hvaða heilvita maður fer að trúa því??? Þessir bílar eru yfirleitt að ryðga í sundur, þegar búið er að keyra þetta 360.000km eru hurðirnar að detta af hjörunum, svampurinn í sætunum horfinn ég veit ekki hvert, innréttingin að detta í sundur, mótorinn hljómar eins og gamall volvo strætó. gangurinn er enginn, skröltir í öllu, og menn segja „já hann er nú bara rétt tilkeyrður greyið“.
Athugið að ég er ekki að reyna að æsa neinn upp(sem gæti þó gerst) heldur er ég einungis að láta mínar skoðanir í ljós.
Arnþór.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
21.03.2004 at 12:43 #499781
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er líka svona verðlagning á Patrol.
Þessir bílar eru hannaðir sem ofvaxnir fólksbílar en það er þó hægt að breyta þeim í ofurjeppa (það er Land Cruiser, Patrol er bara drusla).Hvaða bílar fóru í mesta jöklatúr í mannkynssögunni? Voru það ekki Arctic Trucks-Land Cruiserarnir? Samt finnst mér þessi endursöluverð á LC og Pjattrollum of há. Eins og Mazda RX-7 sagði þá eru þetta oftar en ekki óbreyttir bílar.
Þrátt fyrir það eru Toyota bílar eins og HÞS segir: Tákn um meiri gæði en Datsun;)
Viva la Toyota!
Toyman
21.03.2004 at 12:43 #492515
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er líka svona verðlagning á Patrol.
Þessir bílar eru hannaðir sem ofvaxnir fólksbílar en það er þó hægt að breyta þeim í ofurjeppa (það er Land Cruiser, Patrol er bara drusla).Hvaða bílar fóru í mesta jöklatúr í mannkynssögunni? Voru það ekki Arctic Trucks-Land Cruiserarnir? Samt finnst mér þessi endursöluverð á LC og Pjattrollum of há. Eins og Mazda RX-7 sagði þá eru þetta oftar en ekki óbreyttir bílar.
Þrátt fyrir það eru Toyota bílar eins og HÞS segir: Tákn um meiri gæði en Datsun;)
Viva la Toyota!
Toyman
21.03.2004 at 12:57 #499785Voru þeir ekki líka að brjóta helling af gormum?????????
Með pattakveðju.
Karl Guðjónsson.
21.03.2004 at 12:57 #492519Voru þeir ekki líka að brjóta helling af gormum?????????
Með pattakveðju.
Karl Guðjónsson.
21.03.2004 at 13:03 #492524
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er nú alveg ljóst að menn eru ekki sáttir við verðið á þessum bílum. Ég var það svosem ekki heldur áður en ég eignaðist svona bíl. Ég Á LC80VX 1991 sjálfskiptan, sem er ekinn 298.000 km. Ég borgaði um 1,5 milljón fyrir bílinn, ég hef sett hann á ný dekk og felgur, sett í hann nýja ytri framöxla og tímareim.
Félagi minn verslaði sér um svipað leiti á svipaðan pening 1997 Pajero 2,8TDI sjálfskiptan og er það svosem ágætis bíll, en ég fengist aldrei til að skipta við hann á mínum Landcruiser sem er ekinn um 120.000 km meira og er 6 árum eldri. ALDREI !!!
Hvers vegna ? Nefnum bara umboðin til að byrja með, svart og hvítt þegar kemur að þjónustu og verðum á varahlutum. Krúserinn sem skortir ekki afl eyðir ekki mikið meir en Pajero, hann tekur 8 í sæti og á samt eftir pláss fyrir farangur og gæti jafnvel dregið á eftir sér kerru fullhlaðinn. Að aka LC80 800 km á dag er eitthvað sem ég væri til í að gera oftar og leyfi ég mér um að efast að margir bílar fari eins vel með mann eins og LC80, skröltlaust.
Málið er einfalt, þetta eru yfirburða bílar sem eigendur láta ekki af hendi fyrir eitthvað klink, þeir sem vilja eignast svona verða bara að borga fyrir þá vilji þeir eignast einn slíkan.
Og Hr. RX7, ef þú myndir auglýsa ’96 LC80VX á 2 millur sléttar þá myndi kvikna í símanum þínum.
21.03.2004 at 13:03 #499789
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er nú alveg ljóst að menn eru ekki sáttir við verðið á þessum bílum. Ég var það svosem ekki heldur áður en ég eignaðist svona bíl. Ég Á LC80VX 1991 sjálfskiptan, sem er ekinn 298.000 km. Ég borgaði um 1,5 milljón fyrir bílinn, ég hef sett hann á ný dekk og felgur, sett í hann nýja ytri framöxla og tímareim.
Félagi minn verslaði sér um svipað leiti á svipaðan pening 1997 Pajero 2,8TDI sjálfskiptan og er það svosem ágætis bíll, en ég fengist aldrei til að skipta við hann á mínum Landcruiser sem er ekinn um 120.000 km meira og er 6 árum eldri. ALDREI !!!
Hvers vegna ? Nefnum bara umboðin til að byrja með, svart og hvítt þegar kemur að þjónustu og verðum á varahlutum. Krúserinn sem skortir ekki afl eyðir ekki mikið meir en Pajero, hann tekur 8 í sæti og á samt eftir pláss fyrir farangur og gæti jafnvel dregið á eftir sér kerru fullhlaðinn. Að aka LC80 800 km á dag er eitthvað sem ég væri til í að gera oftar og leyfi ég mér um að efast að margir bílar fari eins vel með mann eins og LC80, skröltlaust.
Málið er einfalt, þetta eru yfirburða bílar sem eigendur láta ekki af hendi fyrir eitthvað klink, þeir sem vilja eignast svona verða bara að borga fyrir þá vilji þeir eignast einn slíkan.
Og Hr. RX7, ef þú myndir auglýsa ’96 LC80VX á 2 millur sléttar þá myndi kvikna í símanum þínum.
21.03.2004 at 13:38 #492528Það var nú bara málmblöndunni að kenna. Hún þoldi ekki frostið. Þegar ég las póstinn hans Toyman (snillingur) þá langaði mig til að skella þessari líka snilldarmynd í tækið (Torfærutröll á Suðurskautslandinu) og þar kom það fram að málmblandan þoldi ekki frostið, gormarnir fóru álíka illa og patrol hedd.
Toyota, tákn um meiri gæði en Datsun!
Haukur
21.03.2004 at 13:38 #499793Það var nú bara málmblöndunni að kenna. Hún þoldi ekki frostið. Þegar ég las póstinn hans Toyman (snillingur) þá langaði mig til að skella þessari líka snilldarmynd í tækið (Torfærutröll á Suðurskautslandinu) og þar kom það fram að málmblandan þoldi ekki frostið, gormarnir fóru álíka illa og patrol hedd.
Toyota, tákn um meiri gæði en Datsun!
Haukur
21.03.2004 at 14:22 #492532Toyman
Ef Patrollurnar eru svona mikið drasl af hverju er svona auðvelt að breyta þeim og fyrir 44"
Ég hef ekki séð einn LC 90 á 44"
Einu Land Cruiserinn sem ég hef fílað er 80 Cruiserinn og mér finnst það vera skömm að setja Toyotu merkið á hann! Það hefði verið gáfulegra að setja Lexus merkið á hann því í mínum augum kemur LC 80 ekki frá Togaíogýta!
kv, Geiri Gúrka
Hatar díseldruslur
21.03.2004 at 14:22 #499797Toyman
Ef Patrollurnar eru svona mikið drasl af hverju er svona auðvelt að breyta þeim og fyrir 44"
Ég hef ekki séð einn LC 90 á 44"
Einu Land Cruiserinn sem ég hef fílað er 80 Cruiserinn og mér finnst það vera skömm að setja Toyotu merkið á hann! Það hefði verið gáfulegra að setja Lexus merkið á hann því í mínum augum kemur LC 80 ekki frá Togaíogýta!
kv, Geiri Gúrka
Hatar díseldruslur
21.03.2004 at 15:23 #492535
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Greinilega ekki margir hér sem hafa prófað Mercedes Benz Gelandewägen. If you do there is no turning back!
21.03.2004 at 15:23 #499801
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Greinilega ekki margir hér sem hafa prófað Mercedes Benz Gelandewägen. If you do there is no turning back!
21.03.2004 at 19:41 #492539
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
gúrka, lc90 hefur lítið, eða ekkert verið breytt á 44" því að drifbúnaður að framan þolir það ekki. en ég skil eigi hvað pattarnir hafa komist langt á þessu takmarkaða vélarafli sínu. svo er pattinn líka mikið þyngri en lc90, og lc90 færi trúlega minna á 44" en á 38", því að hann færi trúlega ekki af stað, sökum álags á drifbúnað, og mótorinn væri trúlega ekki að snúa hjólunum, heldur bara eins og kúplað væri
en sjálfur hef ég ekki skilið hvað þykir svona flott við að eiga lc90, en lc80 er bíll sem að mig langar í, hann er lang flottastur (að mínu mati) og svo er þetta bara fínn bíll í utanvega akstur, en mig langar EKKERT til að borgann 😛
21.03.2004 at 19:41 #499805
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
gúrka, lc90 hefur lítið, eða ekkert verið breytt á 44" því að drifbúnaður að framan þolir það ekki. en ég skil eigi hvað pattarnir hafa komist langt á þessu takmarkaða vélarafli sínu. svo er pattinn líka mikið þyngri en lc90, og lc90 færi trúlega minna á 44" en á 38", því að hann færi trúlega ekki af stað, sökum álags á drifbúnað, og mótorinn væri trúlega ekki að snúa hjólunum, heldur bara eins og kúplað væri
en sjálfur hef ég ekki skilið hvað þykir svona flott við að eiga lc90, en lc80 er bíll sem að mig langar í, hann er lang flottastur (að mínu mati) og svo er þetta bara fínn bíll í utanvega akstur, en mig langar EKKERT til að borgann 😛
21.03.2004 at 21:34 #492543
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég tek undir með Snorra hér á þræðinum. Það er öllum frjálst að setja hvað sem þeir vilja á bílinn sinn. Það breytir ekki neinu um hvað þeir fá fyrir bílinn, því það er kaupandinn, sem ræður því hvaða verð fæst fyrir bílinn, eða hvað sem selt er.
Ef einhver er svo hrifinn af einhverjum bíl að hann er tilbúinn til að greiða himinhátt verð, og hefur aðgang að fjármagni, þá er það lukka seljandans.
Svo í lokin, þá er það gjarnan svo að þeir, sem skipa bílum í besta og versta eftir tegundum, eru gjarnan að tala á trúarlegum nótum.
21.03.2004 at 21:34 #499810
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég tek undir með Snorra hér á þræðinum. Það er öllum frjálst að setja hvað sem þeir vilja á bílinn sinn. Það breytir ekki neinu um hvað þeir fá fyrir bílinn, því það er kaupandinn, sem ræður því hvaða verð fæst fyrir bílinn, eða hvað sem selt er.
Ef einhver er svo hrifinn af einhverjum bíl að hann er tilbúinn til að greiða himinhátt verð, og hefur aðgang að fjármagni, þá er það lukka seljandans.
Svo í lokin, þá er það gjarnan svo að þeir, sem skipa bílum í besta og versta eftir tegundum, eru gjarnan að tala á trúarlegum nótum.
22.03.2004 at 00:18 #492547
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég skil ekki hvers vegna það þarf sífellt á þessum vef að vera að tala illa um náungann og bílinn hans. Heilu þræðirnir spretta upp eða eru gleyptir þar sem verið er að segja að þessi bíltegundin eða hin sé drusla og komist ekki þetta eða hitt og líklega bara alls ekki neitt. Nánast undantekningalaust eru engin rök færð fyrir málinu. Það er eins og eini tilgangur margra innleggja sé að lengja lesturinn fyrir þeim sem eru að reyna að lesa þræðina sér til gagns og e.t.v. gamans.
Tilvitnun:
?landcruiser eru alls ekki lélegir bílar, mér finnst þeir bara ekki eiga heima upp á fjöllum. verðið á þeim er líka alltof hátt. Þótt að gæðin séu mikil.?Þessi segir að LC séu ekki lélegir, segir reyndar að gæðin séu mikil. Gott og vel. Ágætis rök fyrir háu verði þessara bíla og því efni í umræðu þráðarins. En hver eru þá rökin fyrir því að LC eigi ekki heima á fjöllum?? ENGIN!
Tilvitnun:
?Það er líka svona verðlagning á Patrol.
Þessir bílar eru hannaðir sem ofvaxnir fólksbílar en það er þó hægt að breyta þeim í ofurjeppa (það er Land Cruiser, Patrol er bara drusla).?Hér eru engin rök færð fyrir því að Patrol sé drusla. ?Hann er það bara? að áliti þess sem skrifar. Þetta minnir á ?Af því bara? rök í leikskóla. Ha? Af því bara!!! Samt selst hann bara dável og margir aðilar í ferðaþjónustu sjá nógu mikið við hann til þess að hafa þessa bíla í þjónustu sinni. Það segir líklega eitthvað um bílinn og þá frekar gott en vont ekki satt?
Tilvitnun:
?Ef Patrollurnar eru svona mikið drasl af hverju er svona auðvelt að breyta þeim og fyrir 44" ?
Mér finnst það ekki nokkur mælikvarði á gæði bíla hvort það er auðvelt að breyta þeim eður ei. En ég vísa í ummælin að ofan um Patrol. Virðast vera ágætir bílar. Þeir sem ég þekki sem eiga Patrol tala vel um þá nema ef vera skyldi vélarafl. En það virðist ekki há mönnum meira en svo að þeir vilja ekki skipta þar sem þeir telja sig ekki fá annan bíl sem hentar þeim betur.Ég á sjálfur LC 80 og líkar vel. Þekki reyndar ekkert annað af eigin raun og hef engan samanburð* nema við gamlan Bronco I sem pabbi átti. Það voru fínir bílar líka en voru plásslitlir. Ég held að flestir þeir bílar sem rætt er um á þessum vef séu vel nothæfir til fjallaferða. En þegar kemur að því að fara lengra en næsti maður skiptir líklega bílstjórinn (og e.t.v. dekkin ) meira máli en nokkuð annað.
Það væri óskandi að menn reyndu að vera svolítið uppbyggilegri í skrifum sínum á vefnum og færðu rök fyrir máli sínu í stað þess að vera eins og fimm ára krakkar í sandkassarifrildi. Það er ferlega pirrandi þegar góður þráður um áhugavert efni hverfur í einhverju bulli sem engu máli skiptir. Já ég veit ég þarf ekki að lesa þetta en inn á milli eru oft gullkorn sem vert er að lesa og eiga fullt erindi inn á vefinn.
Sá eini sem gaman er að lesa níðingsskrif eftir er Patrolman. Hann skrifar ekki oft og því verður enginn (ég amk ekki enn) leiður á honum. Einnig er hann ótrúlega staðfastur í skrifum sínum og orðheppinn með eindæmum. En ég nenni ekki að lesa bullið eftir hann í hverjum þræði. Af og frá!
*Ég hef reynsluekið Mercedes G og ég tek undir það að ég vildi engan annan bíl eiga. Er bara of dýr fyrir mig. Ég skil ekkert í þeim sem eiga salt-nóg af peningum að flytja ekki inn nýlegan G-blett og láta breyta honum fyrir 38" eða 44". Draumur í bænum og enn betri utan vega. Kemur með feikinógu afli, er tiltölulega vel gerður til fjallaferða og vantar samt ekkert upp á þægindin.
Varðandi verð á bílum þá held ég að markaðurinn ráði algerlega verðlagningu þeirra. Svo lengi sem það er kaupandi að vöru á verði x þá selst hún á því verði hvort sem einhverjum finnst það of hátt eða ekki. Þetta er svipað og hlutabréfamarkaðurinn. ; )
bkv. S
22.03.2004 at 00:18 #499813
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég skil ekki hvers vegna það þarf sífellt á þessum vef að vera að tala illa um náungann og bílinn hans. Heilu þræðirnir spretta upp eða eru gleyptir þar sem verið er að segja að þessi bíltegundin eða hin sé drusla og komist ekki þetta eða hitt og líklega bara alls ekki neitt. Nánast undantekningalaust eru engin rök færð fyrir málinu. Það er eins og eini tilgangur margra innleggja sé að lengja lesturinn fyrir þeim sem eru að reyna að lesa þræðina sér til gagns og e.t.v. gamans.
Tilvitnun:
?landcruiser eru alls ekki lélegir bílar, mér finnst þeir bara ekki eiga heima upp á fjöllum. verðið á þeim er líka alltof hátt. Þótt að gæðin séu mikil.?Þessi segir að LC séu ekki lélegir, segir reyndar að gæðin séu mikil. Gott og vel. Ágætis rök fyrir háu verði þessara bíla og því efni í umræðu þráðarins. En hver eru þá rökin fyrir því að LC eigi ekki heima á fjöllum?? ENGIN!
Tilvitnun:
?Það er líka svona verðlagning á Patrol.
Þessir bílar eru hannaðir sem ofvaxnir fólksbílar en það er þó hægt að breyta þeim í ofurjeppa (það er Land Cruiser, Patrol er bara drusla).?Hér eru engin rök færð fyrir því að Patrol sé drusla. ?Hann er það bara? að áliti þess sem skrifar. Þetta minnir á ?Af því bara? rök í leikskóla. Ha? Af því bara!!! Samt selst hann bara dável og margir aðilar í ferðaþjónustu sjá nógu mikið við hann til þess að hafa þessa bíla í þjónustu sinni. Það segir líklega eitthvað um bílinn og þá frekar gott en vont ekki satt?
Tilvitnun:
?Ef Patrollurnar eru svona mikið drasl af hverju er svona auðvelt að breyta þeim og fyrir 44" ?
Mér finnst það ekki nokkur mælikvarði á gæði bíla hvort það er auðvelt að breyta þeim eður ei. En ég vísa í ummælin að ofan um Patrol. Virðast vera ágætir bílar. Þeir sem ég þekki sem eiga Patrol tala vel um þá nema ef vera skyldi vélarafl. En það virðist ekki há mönnum meira en svo að þeir vilja ekki skipta þar sem þeir telja sig ekki fá annan bíl sem hentar þeim betur.Ég á sjálfur LC 80 og líkar vel. Þekki reyndar ekkert annað af eigin raun og hef engan samanburð* nema við gamlan Bronco I sem pabbi átti. Það voru fínir bílar líka en voru plásslitlir. Ég held að flestir þeir bílar sem rætt er um á þessum vef séu vel nothæfir til fjallaferða. En þegar kemur að því að fara lengra en næsti maður skiptir líklega bílstjórinn (og e.t.v. dekkin ) meira máli en nokkuð annað.
Það væri óskandi að menn reyndu að vera svolítið uppbyggilegri í skrifum sínum á vefnum og færðu rök fyrir máli sínu í stað þess að vera eins og fimm ára krakkar í sandkassarifrildi. Það er ferlega pirrandi þegar góður þráður um áhugavert efni hverfur í einhverju bulli sem engu máli skiptir. Já ég veit ég þarf ekki að lesa þetta en inn á milli eru oft gullkorn sem vert er að lesa og eiga fullt erindi inn á vefinn.
Sá eini sem gaman er að lesa níðingsskrif eftir er Patrolman. Hann skrifar ekki oft og því verður enginn (ég amk ekki enn) leiður á honum. Einnig er hann ótrúlega staðfastur í skrifum sínum og orðheppinn með eindæmum. En ég nenni ekki að lesa bullið eftir hann í hverjum þræði. Af og frá!
*Ég hef reynsluekið Mercedes G og ég tek undir það að ég vildi engan annan bíl eiga. Er bara of dýr fyrir mig. Ég skil ekkert í þeim sem eiga salt-nóg af peningum að flytja ekki inn nýlegan G-blett og láta breyta honum fyrir 38" eða 44". Draumur í bænum og enn betri utan vega. Kemur með feikinógu afli, er tiltölulega vel gerður til fjallaferða og vantar samt ekkert upp á þægindin.
Varðandi verð á bílum þá held ég að markaðurinn ráði algerlega verðlagningu þeirra. Svo lengi sem það er kaupandi að vöru á verði x þá selst hún á því verði hvort sem einhverjum finnst það of hátt eða ekki. Þetta er svipað og hlutabréfamarkaðurinn. ; )
bkv. S
22.03.2004 at 01:00 #499819Það eru náttúrulega gömul sannindi og ný að hlutir (þ.m. jeppar), eru hvorki meira né minna virði en einhver vill borga fyrir þá. En þetta þarf varla að segja nokkrum manni!
Friðrik H. Friðriksson
22.03.2004 at 01:00 #492553Það eru náttúrulega gömul sannindi og ný að hlutir (þ.m. jeppar), eru hvorki meira né minna virði en einhver vill borga fyrir þá. En þetta þarf varla að segja nokkrum manni!
Friðrik H. Friðriksson
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.