Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Þekking óskast !
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years ago.
-
CreatorTopic
-
30.03.2004 at 11:56 #194109
AnonymousSælir
Nú er ég að spá í annan bíl og vantar álit á nokkrum. Mig vantar upplýsingar um Dakotu, Fordana með 4l vélinni S10 GM með 4,3 og síðast en ekki síst Cherokee og slíkt með 4l vélinni. Hef átt stóran f150 pikkara og einnig toylett D/c með 4,3 svo að þetta er ekkert nýtt fyrir mér EN ENDILEGA kommentið á þetta t,d hver er munurinn á Rangernum og Dakotunni breytinga og eyðsulega séð?
Ingvar
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.03.2004 at 11:57 #494897
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Held að það sé ekki til neitt í Dakotuna. Hlutföll og læsingar og eitthvað svona. Enda eru þeir örfáir sem eru á stærri dekkjum.
Jónas
30.03.2004 at 11:57 #502213
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Held að það sé ekki til neitt í Dakotuna. Hlutföll og læsingar og eitthvað svona. Enda eru þeir örfáir sem eru á stærri dekkjum.
Jónas
30.03.2004 at 15:42 #494901Ertu viss um þetta Jónas? Mér hefur sýnst að bandarísku blöðin séu með fullt af auglýsingum frá fyrirtækjum sem þykjast eiga til allan fjandann í Dakota. En það er ekkert út úr kú fyrir menn að kaupa nýjasta tölublað af t.d. Four Wheeler eða Off Road og skoða auglýsingarnar og nota sveo netið…………..
30.03.2004 at 15:42 #502217Ertu viss um þetta Jónas? Mér hefur sýnst að bandarísku blöðin séu með fullt af auglýsingum frá fyrirtækjum sem þykjast eiga til allan fjandann í Dakota. En það er ekkert út úr kú fyrir menn að kaupa nýjasta tölublað af t.d. Four Wheeler eða Off Road og skoða auglýsingarnar og nota sveo netið…………..
30.03.2004 at 17:23 #502221
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Nei ég er ekki viss, maður hefur heyrt þetta á mönnum. Kannski útaf af því þetta er ekki til á Íslandi þá segja þeir þetta ekki til. En nákvæmlega, tékka í blöðum og vefsíðum.
Jónas
30.03.2004 at 17:23 #494905
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Nei ég er ekki viss, maður hefur heyrt þetta á mönnum. Kannski útaf af því þetta er ekki til á Íslandi þá segja þeir þetta ekki til. En nákvæmlega, tékka í blöðum og vefsíðum.
Jónas
30.03.2004 at 19:02 #502225Þetta er eitthvað sem sumir íslendingar læra aldrei en þó svo að það fáist ekki hjá Benna eða í Stál og Stönsum þá eru stórar líkur á því að það sé til. T.d er hægt að fá loftlás frá ARB í afturdrifið sem er Chrysler 8.25" og framhásingin er Dana 30.
30.03.2004 at 19:02 #494909Þetta er eitthvað sem sumir íslendingar læra aldrei en þó svo að það fáist ekki hjá Benna eða í Stál og Stönsum þá eru stórar líkur á því að það sé til. T.d er hægt að fá loftlás frá ARB í afturdrifið sem er Chrysler 8.25" og framhásingin er Dana 30.
30.03.2004 at 19:05 #50222930.03.2004 at 19:05 #49491330.03.2004 at 22:56 #5022324.0 V6 rangerinn:
165 hp.@4200 sn/mín.
316 Nm.@2400 sn/mín.
1630 kg tómur á götu.
2230 kg heildarþyngd.
Klofhásing m. gormum að framan.
Heill ás með blaðfjaðrir að aftan.
hjólhaf 317 sm.
75 l. tankur.
Beinsk. eða sjálfsk.318 cid(5.2.) Dakota:
230 hp.@4800 sn/mín.
400 Nm.@3000 sn/mín.
1900 kg tómur á götu.
2610 kg heildarþyngd.
Bí bí og blaka (armar) með vindustöngum að framan.
Heill ás með blaðfjöðrum að aftan.
hjólhaf 332,7sm.
90 l. tankur.
sjálfskipt.Dakotan er að öllu leyti stærri og sterkari bíll og aflmeiri, fyrir utan veikari fram-ás. Mér finnst einnig galli að Dakotan fæst bara sjálfskipt ef þú tekur 318 V8. En styrkurin kemur líka fram í meiri þyngd (270 kg).
Ef ég ætti að velja myndi ég taka Ranger og setja hann á 38" mudder eða ground-hawk.
Freyr
30.03.2004 at 22:56 #4949174.0 V6 rangerinn:
165 hp.@4200 sn/mín.
316 Nm.@2400 sn/mín.
1630 kg tómur á götu.
2230 kg heildarþyngd.
Klofhásing m. gormum að framan.
Heill ás með blaðfjaðrir að aftan.
hjólhaf 317 sm.
75 l. tankur.
Beinsk. eða sjálfsk.318 cid(5.2.) Dakota:
230 hp.@4800 sn/mín.
400 Nm.@3000 sn/mín.
1900 kg tómur á götu.
2610 kg heildarþyngd.
Bí bí og blaka (armar) með vindustöngum að framan.
Heill ás með blaðfjöðrum að aftan.
hjólhaf 332,7sm.
90 l. tankur.
sjálfskipt.Dakotan er að öllu leyti stærri og sterkari bíll og aflmeiri, fyrir utan veikari fram-ás. Mér finnst einnig galli að Dakotan fæst bara sjálfskipt ef þú tekur 318 V8. En styrkurin kemur líka fram í meiri þyngd (270 kg).
Ef ég ætti að velja myndi ég taka Ranger og setja hann á 38" mudder eða ground-hawk.
Freyr
31.03.2004 at 03:18 #502236
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Ég gleymdi nú að taka það fram að ég er að spá í 35 tommur svona í fyrstu umferð á þessu (hvað sem nú verður) er ekki viss um að ég þurfi 38tommur svona eins og staðan er og þessi bíll yrði notaður almennt til ferðalaga og svo einn og einn sprett í snjónum. Svo er þetta auðvitað spurning með fjármagnið í kringum þetta.
Hvað er með rangerinn eða explorerinn er mikið mál að koma 33-35 undir þá eða ætti maður að geta reddað því sjálfur ? og auðvitað eins með hina bílana.kv
Ingvar í fræðsludeildinni
31.03.2004 at 03:18 #494921
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Ég gleymdi nú að taka það fram að ég er að spá í 35 tommur svona í fyrstu umferð á þessu (hvað sem nú verður) er ekki viss um að ég þurfi 38tommur svona eins og staðan er og þessi bíll yrði notaður almennt til ferðalaga og svo einn og einn sprett í snjónum. Svo er þetta auðvitað spurning með fjármagnið í kringum þetta.
Hvað er með rangerinn eða explorerinn er mikið mál að koma 33-35 undir þá eða ætti maður að geta reddað því sjálfur ? og auðvitað eins með hina bílana.kv
Ingvar í fræðsludeildinni
31.03.2004 at 10:14 #502240
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Dakotan er reyndar til beinskipt með 318 V8 vélinni. Sá að það var verið að selja einn svoleiðis upp á Höfða fyrir nokkrum vikum en hann var reyndar 1993 árg. Svo veit ég að það er annar á sölunni hjá Jóni Ragnarss. en hann er sjálfskiptur og árg. 1996. Það er lítið mál að setja 35" undir þessa bíla. Setur hásinguna undir fjaðrirnar og fleyg á milli, skrúfar svo niður klafana, eða skerð þá undan og síkkar þá.
Kveðja
Lada
31.03.2004 at 10:14 #494925
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Dakotan er reyndar til beinskipt með 318 V8 vélinni. Sá að það var verið að selja einn svoleiðis upp á Höfða fyrir nokkrum vikum en hann var reyndar 1993 árg. Svo veit ég að það er annar á sölunni hjá Jóni Ragnarss. en hann er sjálfskiptur og árg. 1996. Það er lítið mál að setja 35" undir þessa bíla. Setur hásinguna undir fjaðrirnar og fleyg á milli, skrúfar svo niður klafana, eða skerð þá undan og síkkar þá.
Kveðja
Lada
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.