FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Þeistareykir

by Erlingur Harðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Þeistareykir

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Oddur Örvar Magnússon Oddur Örvar Magnússon 20 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.03.2005 at 21:17 #195743
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant

    Veit einhver hvernig færið er upp á Þeistareyki. Hugmyndin er að fara sandinn upp á Þeistareyki og til Húsavíkur.
    Það erum við norðanmenn sem erum að hugsa um þetta.
    Allar upplýsingar eru vel þegnar.

    Kveðja E.Harðar

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 24.03.2005 at 21:54 #519824
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    sæll
    það er allavega lítill snjór hér á húsavík, ég hef nú ekki farið uppá heiði frá því ég kom norður, en ég veit að gönguskíðamenn ætla að halda mót þarna annan í páskum, svo það hlýtur að vera einhver snjór.

    Hvenær varstu annars að hugsa um að fara? aldrei að vita nema við húsvíkingar myndum slást í för með ykkur.

    kv
    Baldur
    Þ-455





    24.03.2005 at 22:08 #519826
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já endilega komið með, það er ekki ákveðið hvenær en etv. á laugardag eða Páskadag. Við þyrftum þó að vita eitthvað um færið og þá aðallega hvort einhver hætta sé á skemmdum á slóðum, ef það er einhver aurbleyta. Þetta er hugsað sem dagsferð héðan frá Akureyri og eru etv. nokkrir sem færu héðan þó ég viti ekki hve margir.

    Kveðja E.Harðar





    24.03.2005 at 23:47 #519828
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Sælir.

    Hlákan hjalpar nú ekki til en það er búinn að vera nægur snjór hérna á Reykjheiðinni og Hólasandi og Þeystareykjasvæðinu og búngunni þannig að þetta ætti að sleppa til nema hvað að með áframhaldandi hlýindum verur væntanlega kominn einhver krapi. Látiði bara vita hvenær þið leggið í hann og við hittumst þá kannski á Hólasandinum.

    Kv ice





    25.03.2005 at 00:54 #519830
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    Já, láttu endilega vita, við fegðar þurfum að skíta bílana okkar svolítið út þar sem þeir voru bónaðir í blíðunni í dag :)

    kv
    Baldur





    25.03.2005 at 12:43 #519832
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sælir allir. það spáir 10 stiga hita og 4m að sunnan en skýjuðu veðri á morgun hér norðanlands. Hvað segið þið um að skella sér í fyrramálið? Það gæti bara verið gaman að renna til Húsavíkur og hitta þá félaga okkar þar og fara þaðan upp á Reykjaheiði – Þeistareyki og enda í kaffi í Mývatnssveit. Er þetta kanski alveg víðáttu vitlaust?? Hvað segja Húsvíkingar, eru þið til í þetta?
    Eflaust yrðum við ekki margir héðan frá Akureyri en etv. 3 bílar.
    Legðum af stað til Húsavíkur kl: 09:00 og frá Húsavík kl: 10:00 eða þar um bil, eða hvað ????

    Kveðja E.Harðar





    25.03.2005 at 21:26 #519834
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    sæll
    við mætum allavega á tveimur bílum. hvar á að hittast? bara uppvið spennistöð? við verðum á rás 52

    ég fór upp að höskuldsvatni í dag, það er ennþá einhver snjór þarna til að spóla í, og það brotnaði engin krapi undan bílunu. en blautur og skemmtilegur snjór.

    kv
    Baldur





    25.03.2005 at 21:36 #519836
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sæll, verðum allavega tveir. Haldið þið 33" Musso komist með?

    Kveðja E.Hardar





    25.03.2005 at 22:00 #519838
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Förum frá Akureyri upp úr 9 í fyrramálið og hittum ykkur á Húsavík. Síminn í bílnum er 8525721
    Verðum líka á VHF 52

    Kveðja E.Harðar





    27.03.2005 at 13:13 #519840
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Fórum nokkrir á [url=http://enigma.network.is/myndir/%FEeista2005?page=1:35hwzrv2]Þeistareyki[/url:35hwzrv2] um helgina. Þar sem ég þekki ekki hvern hól og hvert fjall væri afar gott ef einhver þeirra sem voru í ferðinni settu inn athugasemdir við örnefni. Alltaf betra og skemmtilegra að hafa þetta rétt. Annars vil ég bara þakka ferðafélugum fyrir frábæra ferð og góða leiðsögn.

    Kveðja E.Harðar





    28.03.2005 at 20:19 #519842
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Við Húsvíkingar þökkum náttúrulega fyrir okkur. Þessi ferð varð bara að hinum ágætasta bíltúr án áfalla þannig að alir undu glaðir við sitt. Konan mín var alsæl með ferðina, þannig að það segir sitt. Ég bætti nokkrum athugasemdum við myndir þar sem mér þótti það við eiga.

    Kv ice





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.