This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Gunnarsson 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Jæja góðir félagsmenn.
Þá er komið að árlegu Slútti og í þetta sinn er meiningin að halda það í Þakgili,laugardag 3 jún.
Við ættlum að fara úr rvk laugardagsmorg kl 09 frá select við Vesturlandsveg.
Samkv upplýsingum hjá staðarhaldara í Þakgili er vel fært með tjaldvagna og fellihýsi og minni hjólhýsi og aðstaðan er góð á svæðinu,Hellirinn er orðinn stærri og grillið betra,Við ættlum svo að vera með grillveislu í hellinum og skemmta okkur að sið hellismanna,þar sem hver syngur með sínu nefi.
Skráningargjald ef 1000kr pr bíl og gistingin pr mann á svæðinu er 600kr pr fullorðin frítt 12 ára og yngri.
Hrafnhildur tekur á móti skráningu og emailið hennar er topas@topasnet.com gsm 8206851.
Svo núna er bara að mæta á þennann frábæra stað og hafa gaman af,fullt af skemmtilegum leiðum á svæðinu bæði fyrir gangandi og akandi.
Kveðja Klakinn
You must be logged in to reply to this topic.