FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Það berast sögur af 46″ LC 90 !!!

by Ólafur Tryggvason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Það berast sögur af 46″ LC 90 !!!

This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G Snæland Jón G Snæland 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.02.2007 at 20:02 #199775
    Profile photo of Ólafur Tryggvason
    Ólafur Tryggvason
    Member

    Mér var að berast til eyrna saga af LC 90 sem er komin á 46″ MT ???
    Þessi bíll er víst hvítur og var árið ’97 breytt fyrir 44″, sett hásing að framan en mér skilst að hann hafi alla nánast alla tíð verið á 38″.

    Nú í vikunni var ráðist í að koma undir hann 46″ dekkjum og var gjörningurinn að mér skilst framkvæmdur í Fjallasport. Mér er sagt að eitthvað hafi þurft að tæta úr köntum til að koma dekkjunum undir. Ekki sé bíllin full kláraður og að einhverjar fíniseringar séu eftir.
    Einnig fylgdi sögunni að tækið sé komið á fjöll á 46″ dekkjunum.

    Hvað segja menn/konur um þetta? LOL
    Á maður eftir að sjá LC 90 á 49″ – alla vega átti ég ekki von á að sjá það sem virðist hafa átt sér stað.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 23.02.2007 at 20:20 #581992
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þá samhryggist ég honum innilega fyrir þessi mistök.





    23.02.2007 at 20:30 #581994
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    já ég sá þennan bíl upp á Select áðan og ætlaði varla að trúa mínum eigin augum. Þetta leit doldið út eins og Tonka truck jeppi :-)
    Annars hef ég oft velt því fyrir mér hvort ekki væri sniðugt að smella hásingu undir 90 Crúser og setja 44" undir hann. Það eru vandfundnir bílar sem eru jafn léttir og með jafn skemmtilega dísel vél og 90 bílinn.
    Vita menn hvaða hásingu sett var undir þennan hvíta ?
    kv
    A





    23.02.2007 at 22:10 #581996
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þetta er krúserinn sem Pétur Snæland breytti árið 1997 og setti á 44 tommur. Hann smíðaði hásinguna sjálfur, notaðist við efni úr 80 krúser og Hilux ef ég man rétt.





    23.02.2007 at 22:13 #581998
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    SNÆLAND laaang flottast. Bara að hann hafi ekki notað of mikinn svamp





    24.02.2007 at 00:57 #582000
    Profile photo of Benedikt Þorgeirsson
    Benedikt Þorgeirsson
    Member
    • Umræður: 50
    • Svör: 805

    Við í Kópsson tókum helv fallegan 120 Cruiser í vikunni sem er kominn 44" virkilega verklegt tæki!!

    Svo ein ábending, menn ættu kannski að róa sig að tala um að samhryggjast mönnum fyrir mistök þegar það er búið að leggja svona vinnu í einhvern bíl!! Fyrir mitt leiti til hamingju og skemmtu þér vel á fjöllum!!





    24.02.2007 at 11:52 #582002
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member
    • Umræður: 57
    • Svör: 366

    "Þá samhryggist ég honum innilega fyrir þessi mistök."
    Þegar að menn tala svona er þetta þá ekki bara öfundsýki? Ég tek undir með síðasta ræðumanni, til hamingju með bílinn og góða skemmtun á fjöllum.
    Kveðja
    Einar Lárusson





    24.02.2007 at 15:25 #582004
    Profile photo of Gunnar Smári Eggertsson
    Gunnar Smári Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 222

    fær maður engar myndir eða?!?!





    24.02.2007 at 15:39 #582006
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    var sett hásing undir þennan 120 cruiser?





    24.02.2007 at 15:42 #582008
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    seinast þegar ég sá þennan 120 cruiser á 44" fyrir utan fjallasport þá sýndist mér hann vera á klöfunum ennþá, en annars verðið þið bara að leiðrétta mig…





    24.02.2007 at 15:50 #582010
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    sem Fjallasport breytti er á klöfum að framan, en mig minnir að það hafi verið sett sterkara drif í hann að framan, hann var víst síkkaður á klöfunum og voru þeir færðir eitthvað framar í leiðinni.

    Bíllin var mjög verklegur að sjá á 44".

    Kv Addikr





    24.02.2007 at 16:04 #582012
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Ég held ég hafi séð tvo svona 120 bíla á 44" (nema ég sé svona rosalega litblindur á köflum) hvítan og silfurlitaðan. Þeir voru báðir á klöfunum ennþá.





    24.02.2007 at 17:11 #582014
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Hjá ykkur það er ég sem er skrítinn.
    Eflaust besti bíll þurfti greinilega eitthvað að tjá mig í gær og kom það svona furðulega út.
    Gísli





    24.02.2007 at 17:49 #582016
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 486

    Hjálaprsveitinn í garðabæ er með einn slíkan og undir honum er víst framköggul sem er svipaður af stærð og aftur köggul úr 80 bílnum. Svin virkar skilst mér.

    Kv
    Snorri Freyr





    24.02.2007 at 17:53 #582018
    Profile photo of Benedikt Þorgeirsson
    Benedikt Þorgeirsson
    Member
    • Umræður: 50
    • Svör: 805

    Þeir eru tveir 120 bílarnir á 44" sá silfurlitaði ruddi leiðina í þeim breytingamálum, er á klöfum.





    24.02.2007 at 17:56 #582020
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Það er einn mjög verklegur í garðabænum en Hjálparsveitin hérna fékk einn sona á 44" með bedlocks og skemmtilegu en hann er einmitt röravæddur að framan, ef það var ekki bara hásing úr lc80 bíl búið að snúa henni við. Annars hef ég bara einu sinni séð hann en hann er virkilega flottur og samsvarar sér mjög vel.
    Hann er örugglega svaðalega sniðug græja á fjöllum.
    Ef einhver hefur sett lc90 á 46" finnst mér það ekkert nema töff því það er jú málið að skera sig úr ekki búa til enn eina hilux 38" dolluna eða eikkvað álíka(annars eru hilux ágætis brummar, bara of mikið af þeim:D)
    Óska eigandanum til hamingju með afrekið en ein spurning hvernig hlutföll hefur hann sett í bíllinn, nú eru 38" bílarnir flestir með 4:88 og er það ekki lægsta sem þú færð í lc90? Koma orginal 4:30…
    Bara spyrja hvort hlutföllin hjá honum séu ekki orðin of veik fyrir svona flykki…
    Kv. Dabbbinn





    24.02.2007 at 18:20 #582022
    Profile photo of Benedikt Hálfdanarson
    Benedikt Hálfdanarson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 54

    Hér eru nokkrar myndir af einum flottum, njótið vel

    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … 5197/40180

    kv, Benni

    [img:f6d1covj]http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=ferdamyndir/5197/40180[/img:f6d1covj]





    24.02.2007 at 20:17 #582024
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 285

    Fjallasport er búið að breyta 2 svona bílum.Fyrst þessum gráa fyrir Steinar og svo þessum hvíta fyrir sig.Ég hef ekki prófað þá enþá en þeir eru víst að koma vel út og gott að keyra þá.

    kveðja Sæmi





    24.02.2007 at 21:49 #582026
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Hér er líklega myndin sem átti að koma hjá Benna.

    [img:lrkykxvk]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/5197/40180.jpg[/img:lrkykxvk]

    Ég held að það þurfi ekki að samhryggjast neinum að eiga svona bíl, flott breyttur og efnileg faratæki.

    Kv. Atli E.





    24.02.2007 at 21:55 #582028
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Alveg sammála þér Atli flottur bíll og örugglega mjög öflugur á 44"
    kv Gísli





    24.02.2007 at 22:21 #582030
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég skil ekki afhverju engin af þessum þessum Tacoma köllum séu búnnir að skella þeim á 44" blöðrur.
    [url=http://www.insidetracknews.com/blog/driven_tacoma4.jpg:1rxv7cl1][b:1rxv7cl1]L-A-N-G-A Tacoman [/b:1rxv7cl1][/url:1rxv7cl1] sem kemur orginal álíka löng og ég var búinn að lengja [url=http://www.uppsveitir.is/knarrarholt/Myndir/nov2004-mars2005/slides/05feb2005%20074.html:1rxv7cl1][b:1rxv7cl1]gamla Hiluxinn[/b:1rxv7cl1][/url:1rxv7cl1] minn og væri þá Tacoman alveg "ídeal" efni í MJÖG skemmtilegan og e.t.v. afburða ferðabíl.

    Kv Atli E.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.