This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Mér var að berast til eyrna saga af LC 90 sem er komin á 46″ MT ???
Þessi bíll er víst hvítur og var árið ’97 breytt fyrir 44″, sett hásing að framan en mér skilst að hann hafi alla nánast alla tíð verið á 38″.Nú í vikunni var ráðist í að koma undir hann 46″ dekkjum og var gjörningurinn að mér skilst framkvæmdur í Fjallasport. Mér er sagt að eitthvað hafi þurft að tæta úr köntum til að koma dekkjunum undir. Ekki sé bíllin full kláraður og að einhverjar fíniseringar séu eftir.
Einnig fylgdi sögunni að tækið sé komið á fjöll á 46″ dekkjunum.Hvað segja menn/konur um þetta? LOL
Á maður eftir að sjá LC 90 á 49″ – alla vega átti ég ekki von á að sjá það sem virðist hafa átt sér stað.
You must be logged in to reply to this topic.