FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Tetra símar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Tetra símar

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 23 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.03.2002 at 18:07 #191376
    Profile photo of
    Anonymous

    Eru menn með einhverja reynslu af notkun Tetra símum uppi á hálendinu?

    Ég hef verið að spá í það hvort ég ætti að fjárfesta í slíku.

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 20.03.2002 at 18:57 #459596
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Tetra er alveg magnað apparat, en of dýrt ennþá.
    Ég er Rafvirki/Símvirki með þónokkra reynslu í Rf (Radíofreqensy). Það er ansi líklegt, að loksins þegar að tetra verður það gott að það nái yfir allt landið, eru þetta frábær tæki en dýr. Sendarnir sem setja þarf upp fyrir tetra eru líka ansi dýrir, þannig að það er spurning hvort það sé þess virði að bíða, allavega fram á næsta vetur, og fylgjast me’ð hvar þeir setja upp senda og hversu marga þeir setja upp. Þessar stöðvar eiga eftir að lækka í verði.

    Ps Ef þú ætlar að fá þér stöð, tel ég að Nokia stöðin sé hentugarai en motorola eins og stendur.

    Kveðja Gretar





    27.03.2002 at 20:00 #459598
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég verð líklega að taka til baka orð mín hvað varðar verð á tetra símum. Það er kominn önnur kynslóð tetra síma, sem eru á um 80.000,-
    Búið er að sameina fyrirtækin Stiklu og TETRA Línu, sem gerir að dreifikerfi tetra er orðið ansi stórt. Það hylur nánast allt landið, nema jöklana. Ég er sjálfur mikið að spá í að skella mér á einn slíkan.
    Heyrumst Gretar





    29.03.2002 at 23:47 #459600
    Profile photo of Óðinn Bragi Valdemarsson
    Óðinn Bragi Valdemarsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 140

    Hvers vegna þykir Nokia hentugra en Motorola ?.
    Notar ekki Löggan og björgunarsveitirnar Motorola ?
    Bara svona rétt að forvitnast.

    Kveðja:
    Kátur.





    30.03.2002 at 09:55 #459602
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það skiptir ekki máli lengur. Þar sem stikla og Tetra lína eru nú sameinaðar. Þessi tvö fyrirtæki voru ekki í samvinnu með sendana sína, en notuðu víst sitt hvora tegundina af símum. Man ekki hvor var með hvaða tegund. Þegar að maður keypti Motorola td. þá ´komst mað ur í áskrift hjá þessum, en hjá hinum með Nokia.
    Kveðja Gretar





    30.03.2002 at 13:49 #459604
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Heyrði hjá félaga mínum sem er að vinna hjá RSH að Nokia og Motorola kerfin séu ekki enþá samtengjanleg þannig að það skiptir víst enþá máli hvora sortina maður tekur





    30.03.2002 at 17:20 #459606
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Stebbi
    Getur þú komist að því hvor er betri.
    Ég er alvarlega að spá í þetta að fá mér tetrastöð.
    Ég var að heira að slökkviliðið hefði skoðað þessar stöðvar en fengið þá niðurstöðu að halda áfram með gamla kerfið sitt.
    Afhverju veit ég ekki en gaman væri að vita afhverju
    Gretar





    31.03.2002 at 08:23 #459608
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef eitthvað heyrt talað um að það séu of margir skuggar á tetra kerfinu innanbæjar í
    Reykjavík til að slökkviliðinu þyki forsvaranlegt að nota
    það á vettvangi. Lögreglumenn komust líka að því að
    það var eins gott að stöðvarnar eru stórar og þungar
    af því að þeir náðu ekki sambandi þegar átti að biðja um
    aðstoð og notuðu stöðina sem kylfu.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.