FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Terrano vesen

by Rúnar Ólafsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Terrano vesen

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Rúnar Ólafsson Rúnar Ólafsson 15 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.08.2009 at 17:08 #205973
    Profile photo of Rúnar Ólafsson
    Rúnar Ólafsson
    Participant

    Sælir

    Er búinn að vera lenda í því á terrano að það losna efri spyrnur, semsagt boltarnir skrúfast lausir eftir smá tíma og er ég búinn að fylgjast með þessu og herða eftir þörfum en núna losnaði fremri boltinn á annari spyrnuni og allt í steik að mér sýnist því hún er nú orðinn laus gengur upp og niður þegar maður beygir.

    Ætlaði að forvitnast hvort einhverjir fleiri hafa lent í þessu og líka fá að vita hvort það sé ekki hægt að setja hásingu undir bílinn til þess að losna bara við þetta klafa system, og hvaða hásingu menn hafa verið að setja undir og ca kostnað við það ef einhver mundi vita það.

    Von um einhver svör
    KV Rúnar

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 23.08.2009 at 19:56 #655126
    Profile photo of Ólafur Valsson
    Ólafur Valsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 122

    Sæll Rúnar,

    ég hef ekki lent í því að þetta losni, en það ætti aldrei að gerast ef boltarnir eru límdir eins og þeir eru frá verksmiðju. Þessa bolta þarf að losa þegar bíllinn er hjólastilltur, spurning hvort menn hafi sleppt boltalíminu?

    kv
    Ólafur





    24.08.2009 at 08:17 #655128
    Profile photo of Kristján Hagalín Guðjónsson
    Kristján Hagalín Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 168
    • Svör: 1298

    Varðandi hásingu undir svona bíl að þá vissi ég af einum bíl (Minnir að breytingarverkstæðið í Mosó hafi sett þá hásingu undir)sem sett var gömul patrol hásing undir. Henni var velt og hún stytt. Ég átti svona bíl og spáði mikið í þessu en þetta kostar sitt ef þú gerir þetta ekki sjálfur.

    Einnig velt maður fyrir sér hvort orginal patrol millikassinn passi á þetta með millistykki þannig að maður gæti orðið sér út um fram og aftur patrolhásingar og sett þær beint undir.

    KV Hagalín





    24.08.2009 at 09:27 #655130
    Profile photo of Helgi Axel Svavarsson
    Helgi Axel Svavarsson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 274

    Ég var mikið að spá í að henda hásingum undir Terrano,en ákvað að bíða með það í bili, en ljónstaðabræður geta smíðað breytistikki aftan á sjálfskiftinguna eða kassann fyirir millikassa úr Patrol. Þú græðir margt á því, sterkari afturhásing, þarft ekki að snúa framhásingunni, þarft ekki að stytta hasingarnar, færð orginal afturlásinn úr Patroll, lengri fourlink að aftan, diskabremsur að aftan, og handbremsan er komin aftan á millikassann. ég á til Patroll hásingar með spyrnum og link fyrir þig ef þú vilt.

    Kv
    Helgi Ax 6176567





    24.08.2009 at 12:25 #655132
    Profile photo of Rúnar Ólafsson
    Rúnar Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 180

    úr hvaða patrol myndu hásingarnar og millikassinn passa af semsagt hvaða árgerð??

    Þarf ekki líka að fá aðra stýrismaskínu og fleiri svo þetta gangi???





    27.08.2009 at 11:55 #655134
    Profile photo of Rúnar Ólafsson
    Rúnar Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 180

    Búinn að komast hvað var að valda þessu,
    Fékk selda vitlausa neðri spindilkúlu sem var of stutt.





    29.08.2009 at 01:14 #655136
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Værirðu nokkuð til í að lýsa aðeins betur hvað var athugavert við þessa rangt-afgreiddu spindilkúlu?

    Ég er nefninlega alveg sérlega forvitinn að eðlisfari og langar þar af leiðandi til að vita hvernig þetta getur komið til…

    Svona í leiðinni langar mig til að nefna að ég fékk ranga bremsuborða afgreidda í bílinn minn í Poulsen (var fyrirfram vitað að þetta væri svoilítið gisk). Þeir skiptu því ranga algerlega vesenlaust fyrir rétt með móralinn í góðu lagi. Hrós fyrir það :-) Jafnframt voru þeir lang-lang ódýrastir.

    kkv
    Grímur





    29.08.2009 at 17:39 #655138
    Profile photo of Rúnar Ólafsson
    Rúnar Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 180

    Spindilkúlan var of stutt sem gerði það að verkum að hjólhallin á dekkinu var alltof mikill, munar 2cm á lengd á þessum kúlum og eftir að ég fékk þá réttu náðist loksins að hjólastilla bílinn almennilega.





    29.08.2009 at 18:47 #655140
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Lengdin frá miðri kúlunni sjálfri í kóninn var semsagt röng….merkilegt. Maður gæti hugsanlega nýtt sér þetta í einhverjum tilfellum, þ.e. að nota "lengri" gerðina þar sem "styttri" gerðin er original.

    Það merkilegasta er kannski að það skuli vera til röng gerð sem samt er hægt að koma fyrir.





    30.08.2009 at 15:19 #655142
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Varðandi það að setja hásingu undir Terrano þá færi ég frekar í Dana hásingu, þær snúa rétt og ekkert vesen með millikassa og þessháttar. Þarft þá ekki að skifta um aftturhásingu útaf hlutföllum, það er hægt að fá orginal dana hlutfall fyrir td 38" breitinguna. Man ekki havaða hlutfall er í þessu en þeir vita það hjá þeim sem breittu flestum af þessum bílum, man heldur ekki hverjir það voru, en það eru ekki margir sem koma til greina

    Kveðja
    Palli





    27.09.2009 at 19:49 #655144
    Profile photo of Rúnar Ólafsson
    Rúnar Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 180

    [quote="Páll":2d2ztgrx]Varðandi það að setja hásingu undir Terrano þá færi ég frekar í Dana hásingu, þær snúa rétt og ekkert vesen með millikassa og þessháttar. Þarft þá ekki að skifta um aftturhásingu útaf hlutföllum, það er hægt að fá orginal dana hlutfall fyrir td 38" breitinguna. Man ekki havaða hlutfall er í þessu en þeir vita það hjá þeim sem breittu flestum af þessum bílum, man heldur ekki hverjir það voru, en það eru ekki margir sem koma til greina

    Kveðja
    Palli[/quote:2d2ztgrx]

    Hvaða dana hásing mundi passa best??? og veistu hvort maður gæti notað stífur og þess háttar úr patról??





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.