This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Ingi Ólafsson 17 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir vitringar
Ég á Terrano með dísel mótor og það er eitt að pirra mig við hann, það er viftan sem kælir vatnskassan hún s.s er með svona kúplingu á að rédd hreyfast þegar bíllinn er kaldur en svo kúpla saman þegar á kælingu er þörf.
s.s eftir svona 30 sec eða svo eftir gangsetningu þá kúplast hún út og maður heyrir það vel þegar hún fer í hágagang.
Nú nú pirringurinn er þessi þegar veður er kalt s.s frost þá er viftufjandinn alltaf í botni með tilheyrandi hávaða og svo hitnar ekki bíllinn eins fljótt en ef það er hiti úti þá hitnar bíllinn fljótt og viftan kemur ekki inn nema rétt fyrst eftir gangsetningu.
Það er búið að skipta um vatnsdælu og vatnslás þessi viftukúpling kemur með dælunni.
ég bara skil ekkert hvað veldur þessu nú eða stjórnar.
Vona að þið skiljið hvað ég er að reyna að koma frá mér
You must be logged in to reply to this topic.