This topic contains 3 replies, has 3 voices, and was last updated by Ólafur Víðir Sigurðsson 11 years ago.
-
Topic
-
Blessað verið fólkið.
Ég er mikið að spá í að fjárfesta í mínum fyrsta jeppa (óbreyttum) og eins og gefur að kynna, þá leggur maður ekki alveg í nýjann alveg strax. Ég er svolítið að sverma yfir einum Hyundai Terracan 2004 árgerð, óbreyttum og ekinn ca 122 þús. Mig langaði að vita hvað helst sé að varast og hverju skal lýta eftir við kaup á svona bíl. Væri heldur ekki verra að vita hvernig áreiðanleikinn á þeim er
Einnig er ég að skoða Mitsubishi Montero sem er bæði eldri og mikið meira keyrður en verðmiðinn á honum er mikið viðráðanlegri. Árgerðin er 2000 og bíllinn er ekinn 240 Þús. Mig langar einnig að vita hvað skal varast og lýta eftir við kaup ásamt áreiðanleika á þessum bílum.
Með fyrirfram þökk og minni að allir eiga rétt á sinni skoðun.
Ólafur Víðir
You must be logged in to reply to this topic.