This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hilmar Örn Smárason 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir heiðursmenn og konur
Ég fjárfesti í prýðisgóðum Terracan í vor, og að sjálfsögðu er maður farin að velta því fyrir sér að breyta honum (þó að HiLuxin standi alltaf fyrir sínu).
Er einhver hér sem hfur farið í slíka aðgerð, e’a á slíkan bíl, og ef svo er þá væri gott að fá að vita hvar maður getur fengið kanta, hlutföll, læsingar og önnur fínheit í þennan ágæta skrjóð.
Einnig væri fínt að fá upplýsingar um aðferðarfræði, þ.e. hversu mikið boddýi var lyft og hversu mikið sé skrúfað upp á klöfum o.s.frv.
Og einnig hvernig hafa herlegheitin reynst???
Með breytingarkveðju
Austmann
You must be logged in to reply to this topic.