This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Róbert Tryggvason 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Jæja nú er sjúkrabíllinn að hrekkja mig, en hann er ’82 scottsdale Suburban á 12 bolta hásingum framan og aftan, nú fór ég og ætlaði aðeins að leyfa honum að teygja sig en það fór ekki eftir óskum, Hann tók ekkert á að framan þó hann væri í lokum og í lága (heldur ekki í háa).
ég prufaði því að hreyfa lokurnar í von um að einhver stífleiki væri og um mundi losna og prufaði að taka á bæði með lokur í „lock“ og í „free“ en aldrei tók hann á…
hann snýr skaftinu og engir brestir, högg né neitt annað slíkt sem gæfi til kynna um brotið drif og/eða öxla urðu vart..
Svo nú spyr ég ykkur stórfróðu menn hver er besta „goggunarleiðin“ í þessu?? á ég að byrja á að opna drifið, opna lokur eða hvað er líklegast til að sé vandamálið og svo koll af kolli??
Kv Davíð og 12 bolta vandamálið:D
You must be logged in to reply to this topic.