FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Takk Lúter og félagar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Takk Lúter og félagar

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.01.2004 at 11:54 #193575
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég ætlaði bara að þakka Lúter og félögum fyrir dráttinn nálægt Hveravöllum í gær.

    Það er svona að elta gömul för, engin blámi en þunnt undir og úps!!! komin á kaf í krapa og allt fast. Eftir að vera búinn að puða við að moka og drullutjakkast kallaði ég í stöðinni hvort einhver væri í nágrenninu.
    Lúter og félagar voru nokkra km frá (að leika sér í öðrum krapapytti, furðurlegt hvað menn sækja í þessa pytti) og svöruðu að þeir kæmu um leið og þeir losnuðu (ég held nú samt að þeim hafi þótt pínu leitt að þurfa að slíta sig upp úr sínum „eigin“ pytti) og innan skamms birtist Lúter á OFURPATTA, ásamt HiLuxum sem ég því miður veit ekki hverjir voru á.
    Og svona til að halda uppi Toy/Nissan rígnum þá var OFURPATTINN hjá Lúther sá eini sem gat hreyft við mínum Patta svo kirfilega var hann skorðaður í skarirnar, ég varð ekki einu sinni var við það þegar HiLuxin kippti í (þá var Lúter í pásu að safna kröftum eftir nokkrar árangurslausar tilraunir). En það tókst og enn og aftur takk fyrir strákar!!

    Siggi_F

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 26.01.2004 at 14:29 #486002
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    sæll Siggi og frú.

    Vonandi gekk vel yfir jökulinn, við reyndum að svipast um eftir ykkur þegar við fórum þar yfir á eftir ykkur enn líklega hafið þið brunað þetta í einum spreng.

    Kv.Lúther





    27.01.2004 at 08:35 #486004
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Jú jú ferðin gekk ágætlega, við fórum niður hjá Jaka (Jöklaseli, eða hvað svo sem skálinn heitir þarna Húsafells megin)og þá leiðina heim þetta gekk eins og í sögu. Það góða við jökulinn er að þar er engin krapi til að festa sig í.
    Við mættum hópi, svona hálfa leið upp á jökulinn, sem var að snúa við vegna brotins framdrifs og þungs færis.

    Svo sáum við í fjarlægð bíla við Þursaborg en þeir voru farnir þegar við komum þangað og eftir stopp þar sáum við þá ekki meira.
    Voruð þið svona lengi í pottinum, því ég var alltaf að búast við að sjá ykkur þarna einhvers staðar á eftir.

    Kv.
    Siggi

    Reyndar veit ég að HiLux fer ekki hratt upp í móti… en samt.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.