This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 14 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Er með 2005 Tacoma og tek eftir því að þegar ekið er á malarvegum og yfir hraðahindrandir heyrist dinkur í stýrinu (steering column) neðst við pedalana. Fór að kanna þetta og virðist þetta vera algengt mál allavega samkvæmt þessum síðum:
http://www.tacomaworld.com/forum/4-cylinder/42407-knock-steering-column-2.html
http://www.toyotanation.com/forum/showthread.php?t=296997Kannast einhver Tacoma eigandi við svipað og liggur einhver á lausn? Ég er búinn að opna þetta aðeins og sé að það er heldur mikið hlaup í stýrisskaftinu við liðinn (færist 1cm upp og niður) sem er að valda þessu. Skaftið rekst utan í hlífina sem er utan um það þegar það er mikill hristingur,
Kv,
Arnar
You must be logged in to reply to this topic.