This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Eyþór Guðnason 17 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er búinn að vera að fletta upp á eldri spjöllum hérnna á vefinum varðandi Toyota Tacoma.
þessum spurningum hefur áður verið fleyt fram en mér finst fát um svör í þeim þráðum sem ég fan.
Er hann ekki á fólksbílagjaldinu í gaungunum?
hvernig eru menn að hækka þá?
Hvað eru þessir bílar að eyða 38-40-42″ breyttir? (innanb / utanb)
hvaða hlutföll eru menn að velja í þá (4/88 eða 5/29)
hafa menn verið að setja tvöfalt eða þykkara pústkerfi í þá? ef svo er hvernig er það að koma út? varðandi hljóð og eyðslu.
hvaða lausn hafa menn tekið í bremsumálum til að setja 15″ felgur á hann?
– Bjarki
You must be logged in to reply to this topic.