This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Birgisson 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Nú er farið að styttast allverulega í sýninguna í Fífunni sem verður 10-12 október næstkomandi.
Allar deildir og nefndir verð með bás á sýningunni og sjá um að manna sitt svæði. Okkur vantar fjölda fólks til liðs við okkur. Miðasala, dyravarsla, umferðarstjórnun, öryggisvarsla, ruslatínsla, veitingasala auk starfsmanna í þjálfun.
Þetta verður örugglega rosalega gaman, alltaf mikil stemning á svona samkomum. Gott tækifæri fyrir þá sem eru nýir eða nýlegir í klúbbnum til að koma inn og kynnast fókinu í klúbbnum.
Þeir sem hafa áhuga á að legga hönd á plóginn og hjálpa til við að gera sýninguna það flottasta sem sést hefur sendið tölvupóst á stjorn@f4x4.is
eða mætið á opið hús á fimmtudagskvöldið og skráið ykkur. það sem þarf að koma fram er nafn og símanúmer og hvenær viðkomandi getur unnið sýningarhelgina.
Fyrirhönd sýningarnefndar
Þorgeir Egilsson
You must be logged in to reply to this topic.