This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinbjörn Halldórsson 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Eins og flestir vita verður Ferðaklúbburinn 4×4 með sýningu í Fífunni dagana 10 – 12 október. Mikill áhugi hefur verið hjá fyrirtækjum og eru þegar komnar nokkrar panntanir um pláss. Þeir sem hafa áhuga á að fá sýningarpláss geta haft samband við mig í síma 899-1205 (Sveinbjörn). Einnig væri gott að fá að vita hverjir hefðu áhuga á að vinna við sýninguna, endilega látið vita hér á netinu eða á stjorn@f4x4.is. Nafn og netfang. Fundur vegna sýningarinnar verður haldinn fljótlega upp á Höfða og verður þá fariðýfir ýmisleg mál er viðkoma sýningunni. Til að sýninginn verði að veruleika þá er þörf á miklum mannskap í ýmis störf. Gerum þessa sýningu flotta og sýnum að Ferðaklúbburinn 4×4 sé lang flottastur.
Kveðja
Sveinbjörn R-043
You must be logged in to reply to this topic.