This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Systir mín varð fyrir því að Nissan Pathfinder jeppanum hennar var stolið frá Háaleitisbraut. Bíllinn er svartur að lit, 4ra dyra, árgerð 1990, og ber númerið IP 796.
Lögreglan segir að það séu nokkrir heimilislausir menn sem stundi það að stela bílum og búa í þeim þar til allt bensín þrýtur, þá er þeim næsta stolið.
Þessir menn virðast sérhæfa sig í Nissan og eru komnir upp á lag með að stela þeim.
Þeir sem eiga bíl frá þessum tíma, látið athuga læsingarnar, bíllinn stóð á planinu hjá henni og hún horfði á eftir þjófnum keyra í burtu.
Vinsamlegast látið vita í 820 0038.
Takk
Þorsteinn
You must be logged in to reply to this topic.