Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Sverleiki á pústi
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Sveinn Sveinsson 18 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
26.09.2007 at 11:35 #200859
AnonymousHvað hafa menn verið að setja svert rör undir Ford (með 6.0 vélinni) eftir að hafa sett kubb við mótorinn?
Sverleikinn er sjálfsagt jafn breytilegur eins og bílarnir eru margir, væri samt gaman að fá einhverja hugmynd.
kv. Eyþór
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
26.09.2007 at 11:57 #597956
3 tomu púst hafa menn notað mest og talið dugað, svo hafa menn bætt við vélina ýmsum öðrum búnaði til að fá meiri kraft svo sem flækju og laga loft inntækið. Það hljóta fleiri tjá sig um svona lagað.
kv,,, MHN
26.09.2007 at 12:24 #597958Hafa menn ekki verið að fara upp í 4" rör fyrir þessar stóru vélar. Sjálfur er ég með 3" fyrir 2,7 vél.
kv, Bergur.
26.09.2007 at 12:26 #597960Er ekki 4" í þessu original? Fara allavega í 5" ef ekki meira… Ef bíllinn er hækkaður þá ættu 5" að vera nóg ef slétt er úr öllum beygjum…
–
Bjarni G.
26.09.2007 at 14:58 #597962ef það er 4" original þá hefði ég nú álitið það nóg;) það þarf allavega alveg gríðarlegt flæði til að það færi að vera of grant en það er kannski frekar spurning að reyna notast við það og þá skipta frekar út einhverjum kútum og fá aðra sem flæða betur en standard hljóðkútarnir:)
en þetta er bara mitt álit en um að gera koma með fleiri hints um þetta
kv. Kristján jeppesen
26.09.2007 at 15:25 #597964Ef þetta er 6.0 lítra mótor sem blæs ca 25-30 psi, þá jafngildir flæðið út úr honum flæðinu úr ca 18 lítra bensínvél….!
Bara svona til að setja hlutina í samhengi.
26.09.2007 at 18:10 #597966Sælir.
Er ekki til einhver viðmiðunartala fyrir sverleika pústa á móti vélarstærð? Kannski 0.5" – 0.75" á hvern líter sem vélin er? Eða eitthvað í þeim dúr.
Ég er nefnilega sjálfur í pústpælingum frá 5.2 lítra vél (.318) og þá gefa þessar tölur sverleika uppá 2.6" – 4".
Bara smá pæling!Kv.
Ásgeir
26.09.2007 at 21:39 #597968En hér er smá [url=http://shop.ivalueinternet.com/shopdiesel/index.cfm/action/productdetail/product_id/1342.htm:d1fxlhug][b:d1fxlhug]info[/b:d1fxlhug][/url:d1fxlhug] af shop.ivalueinternet.com
Um sverleika Magnaflow púst í Ford 6.0 ……
Kv Dolli
26.09.2007 at 22:15 #597970Er 4" púst ekki bara málið?
Það hlýtur að vera ódýrast og þæginlegast, púslar bara saman eigin pústkerfi úr skólprörum!
26.09.2007 at 22:43 #597972Hér finnuru eithvað við hæfi. Ég mæli allavega alls ekki með minna en 4" helst 5". Ef þú kaupir kit að utan færðu "True Mandrel bent" beygjur í kerfið en það þýðir að allar beygjur eru jafn sverar alla beygjuna og beinu rörin.
[url=http://www.magnaflow.com/02product/shopdisplaycategories_diesel.asp?zone=diesel&id=229:30od2thp][b:30od2thp]Magna Flow[/b:30od2thp][/url:30od2thp]
27.09.2007 at 02:28 #597974
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvort er kerfið 1falt eða 2falt í þessum bílum?
2falt 4" ætti að vera fínt ef ekki þa´5" einfalt
Púststærð fer ekki eftir vélastærð það er margt annað sem spilar inní dæmið
Málið er að skipta um hvarfa og hljóðkútana sem eru undir og yfir í alvöru kúta
28.09.2007 at 17:10 #597976Er of mikið að láta 4" undir LC 80 með 4,2 disel?
–
Kv Ísak sem vill fleiri tommur.
28.09.2007 at 20:18 #597978Eru ekki flestir með 3" við 4,2 mótorinn?
4" er eflaust fínt ef þú hefur pláss fyrir þannig holræsisrör undir toyotunni.
28.09.2007 at 21:59 #597980Ég bara spyr eru menn virkilega að huga að setja
100mm -4tommu pústkerfi í jeppa.
Ekki hef ég séð 4 tommu púst undir neinum jeppa eða öðru ökutæki , upplýsið mig hvað er svert undir 400 hp 18 hjóla vörufluttningabíl. 1000hp jarvinnutæki.
Ef þetta er það sem koma skal mæli ég með vatnsvirkjanum
28.09.2007 at 21:59 #59798229.09.2007 at 00:40 #5979842,5" er að anda fínt fyrir 3ltr. dísil vél með hressingu. Þar sem hraði í pústi er það sem skiptir máli fyrir loftmótstöðu má ætla að fyrir svipað ásetta vél þá ætti pústið að vera 3" fyrir 4,2 ltr, 3,5" fyrir 6 ltr og 4" fyrir 7,3 ltr.
Mikið sverara púst skilar fáu nema kostnaði og orgelpípueffect sem má svosum heyra í nokkrum bílum.

29.09.2007 at 15:04 #597986Ísak þú gætir tekið bara pústið undan honum þá kæmi nóur hávaði í hann.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
