FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Sveinstindur-Hellnafjall

by Skúli Haukur Skúlason

Forsíða › Forums › Almennt › GPS Grunnur F4x4 › Svæði N › Sveinstindur-Hellnafjall

This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Agnar Benónýsson Agnar Benónýsson 13 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.10.2011 at 20:38 #220766
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant

    Sakna þess að hér hafi ekki farið af stað umræða og athugasemdir um einstaka leiðir, þá bæði hvað mönnum finnst mega mögulega fara út og hvað skiptir máli að sé haft opið. Ég ætla því að ríða á vaðið hérna og vonandi koma fleiri á eftir.

    Frá skálanum við Sveinstind liggur leið sunnan við hina hefðbundnu leið suður fyrir Hellnafjall. Þarna er keyrt á kafla í árfarvegi og svo komið að ármótum (ekki gatnamótum) og þá liggur leiðin til hægri áfram eftir ánni. Svo upp brekku hjá Hellnafjalli og inn á veginn að Langasjó.
    Þessi leið þarf fyrir alla muni að vera opin áfram, en ég nefni hana því í sumar tók einhver upp á því að hlaða steinum fyrir hana við gatnamótin við Langasjóveg (F235). Þessi leið er mjög skemmtilegt krydd í ferðalög um svæðið, bæði skemmtilegt að aka hana og falleg leið. Menn þurfa þó aðeins að þekkja hana eða hafa góðar upplýsingar þegar hún er farin því ofan í ánni sjást engin för að elta og eftir ármótin þarf að fara réttu megin í farveginum til að lenda ekki í hyl (ef áin er skoðuð vel ættu menn að átta sig á hvar hylurinn er).
    Leið sem þarf að koma í veg fyrir að verði lokað. Hún er auk þess eldri en nyðri leiðin, þetta er upprunalega leiðin þarna. Leiðin sem flestir fara undir hlíðum Sveinstinds skilst mér að hafi ekki komið fyrr en eftir að skálinn var endurbyggður.
    Varðandi nyðri leiðina er venjan að fara upp að Langasjó og þar meðfram hlíðinni en þarna í grunninum er líka styttingur nokkuð sunnar. Þar geta verið bleytur fyrri hluta sumars og má því setja spurningamerki við þennan stytting.
    Kv – Skúli

  • Creator
    Topic
Viewing 1 replies (of 1 total)
  • Author
    Replies
  • 11.10.2011 at 23:58 #739411
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Tek undir með Skúla, þessi leið sunnan við Hellnafjall er bráðskemmtileg en líklega ekki mjög fjölfarin, tam er hægt að sjá mjög fallegar bergmyndanir ofan við ármótin skammt sunnan við veginn upp að Langjasjó.

    Annað sem mætti líka gera væri að stika betur leiðina niður að skálanum við Sveinstind, sérstaklega til að byrja með þegar farið er yfir sandanna, það er ekki auðvelt að sjá hvert á að fara þegar menn koma þarna í fyrsta skipti og stikun myndi koma í veg fyrir villuslóða.

    kv/Agnar





  • Author
    Replies
Viewing 1 replies (of 1 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.