This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðjón S. Guðjónsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Spyr hérna fyrir vin minn sem er á avensis og langar að komast að Þverbrekknamúla á Kili.
Er leiðin inn í Þverbrekknamúla fær fólksbíl? Skv. gps kortum er vað yfir Svartá á leiðinni og mér sýnist á myndum það vera full stórt fyrir avensis en er leið yfir frá vegamótum Kjalvegar og Kerlingafjallavegar eins og pappírskortið sýnir? og er vaðið eitthvað betra þar?
Er gamli kjalvegur enn bílvegur og er hann fær fólksbíl?Í stutt máli; er einhvern vegin hægt að komast í Þverbrekknamúla á Avensis?
Kv. Raggi
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.