This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson 16 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Hvernig er það er ekki hægt að fá Suzuki XL-7 jeppann með dísilvél . Kunningi minn er með svona bíl í póstkeyrslu í mörg ár og vill gjarnan endurnýja,en hann segir að þessir jeppar séu ekki fluttir til Evrópu lengur. Sá bíll er beinskiftur og hefur reynst vel Mér finnst Grand Vitara jeppinn dálítið lágur undir krókinn óhækkaður. Ég á Sidekick hækkaðan um einhverja 4 sentimetra og það er mjög passlegt að setjast inní hann. Það væri gaman að heyra hvort einhver veit meira um XL-7 bílinn með dísilvél . Ég sé aldrei auglýstan svona bíl ,en það komu víst ekki mjög margir á sínum tíma. Með kveðju Olgeir
You must be logged in to reply to this topic.