This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Jæja, góðir hálsar. Nú hlýtur einhver í okkar hópi að hafa keypt og fiktað eitthvað við Suzuki XL7. Er það misskilningur minn, sem ég þykist hafa frá bílaverkstæðum, að Súkkurnar hafa yfirleitt reynst vel og bili lítið? Mér sýnist þessi lengri typa sem þeir kalla XL7 vera snotur bíll og þokkalega búinn. Mér finnst að vísu dieselvélin full lítil (2,0 ltr.) og persónulega líst mér betur á 6cyl bensínvélina með fyrirvara um eyðslu náttúrulega. En hafið þið, félagar góðir, ekki eitthvað um þessa bíla að segja?
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
You must be logged in to reply to this topic.