This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Þór Sigurðsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Svo er mál með vexti að þegar ég var nú bara að keyra í mesta sakleysi mínu í fjórhjóladrifinu kom alltíeinu svona högg á bílinn og þá sá ég að hann hafði farið í afturhjóladrifið, ég hugsaði með mér að hann hafði ekki verið almennilega í fjórhjóladrifinu og skellti honum aftur í það. Svo seinna um daginn gerðist þetta aftur, og ég er hættur að nota það núna því svo gott sem um leið og ég setti hann í það hrökk hann úr því og í afturhjóladrifið. Geta ekki einhverjir sniðugir spekingar sagt mér hvað gæti verið að??
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
You must be logged in to reply to this topic.