This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, ég er að hugsa um að fá mér ný dekk undir gamla jeppann minn og langar að vita ef einhver þekkir til 38″ super svamper dekkjana sem VDO er að selja . Verðið á þeim er með því lægsta sem ég hef fundið en það er spurning með gæðin. Ef þið hafið reynslu af þessum dekkjum þá endilega miðlið henni til mín og annara hér.
Jeppi.
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.