Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Sumum er ekkert heilagt
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Snorri Freyr Ásgeirsson 19 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.11.2005 at 12:44 #196610
Ég átti ekki til orð þegar ég rakst á þennan þráð á málefnunum
Smella hér -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.11.2005 at 13:18 #531854
Það fyrsta sem maður hugsar “loka síðunni fyrir hálfvitum“. Svona opnar síður bjóða þessum vitleysingum heim og þeim sem finnst ekkert heilagt, það þarf að eyða viðkomandi þráðum og loka á þessa terrorists, mér finnst þetta alveg óþolandi. Trúðar þið eigið alla mína samúð að svona vírusar sleppi inn á síðuna ykkar.
Terminated them
kv. vals.
10.11.2005 at 13:54 #531856
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er ekki trúðasíðan, allavegnana get ég ekki séð það…
10.11.2005 at 14:05 #531858Var að renna aðeins í gegnum þetta málefna kjaftæði…..
Ég á ekki til orð. Þetta er alveg með ólíkindum, eru einhverjir þarna inni eldri en 12 ára eða hvað?? Þvílíkt siðblindir aumingjar.
Er nokkuð annað en að reyna að komast að því hverjir þetta eru og hreinlega ræna þeim? koma fram við þá eins og skít, til að sjá hvort að þeim sé alveg sama?
Ef þeim er alveg sama að þá verður engu breytt en ef þeir sýna einhvern vott af skömm eða eðlilegri hugsun að þá eru þeir allaveganna búnir að fá smá lexíu um alvöru lífsins.
kveðja
Siggi
10.11.2005 at 14:09 #531860Þetta er svo sannarlega ekki trúðasíðan, enda hefði viðkomandi fengið sparkið með það sama hefði hann sett þetta inn þar.
10.11.2005 at 15:45 #531862Mér finnst málfarið á mörgum þræðinum ekki vera til fyrirmyndar. Verst er þegar fólk lætur hafa sig út í að svara ýmsu bulli eingöngum þeim til skemmtunar sem settu bullið af stað.
10.11.2005 at 17:36 #531864er ekki bara verið að brjóta upp gamla íhaldið sem var við lýði hérna?
10.11.2005 at 19:31 #531866…. Þá hefði ég haft samband við vefstjóra málefnana og krafist þess að fá að vita hver stendur á bak við nikkið Charles Darwin og sent lögregluna heim til hans þar sem hann er að auglýsa stolin bíl til sölu. Breytir engu hvort það er satt eða logið, því svona vanvitar þurfa að læra ákveðna lexíu um almennt siðferði.
10.11.2005 at 19:43 #531868Ég biðs innilegrar fyrirgefningar að hafa blandað trúðunum við þessa misindismenn, yfirbragðið á síðunni er svipað, litur og annað og ég ekki nogu vakandi. Algjörlega mín mistök sem ég harma mjög.
kv. vals.
10.11.2005 at 19:58 #531870…..þó vissulega sé það sárt að láta draga trúðavefinn, þann frábæra vef niður á það skítaplan sem málefnin.com eru alla jafna og sést best á þeim skrifum sem þar fá að fara óáreitt inn.
11.11.2005 at 00:07 #531872Þeir sem stýra málefnin.com hafa greinilega séð eða fengið veður af þessari umræðu, þeir hafa lokað þessum "brandara".
11.11.2005 at 10:25 #531874þegar fíflin fá að vaða yfir aðra þræði og skemma þá. Viðrininu hefði átt að vera hent út með það sama.
11.11.2005 at 11:04 #531876Þegar ég ætlaði að kíkja á þetta þá fékk ég upp að þessu vali hafi verið lokað, og svo voru einhverjar villumeldingar á ensku, þannig að það virðist vera sem vefstjóri hafi hreinlega eytt þessum þræði.
11.11.2005 at 11:29 #531878Þræðinum var lokað og hann falinn að minni beiðni, en þetta heldur samt áfram [url=http://malefnin.com/ib/index.php?showtopic=82479&view=getnewpost:7f1hyg7l]hérna.[/url:7f1hyg7l]
11.11.2005 at 11:49 #531880Ég er orðlaus yfir þessum þræði, þeir sem mig þekkja vita að það gerist mjög sjaldan.
Ég veit ekkki einu sinni hvað maður getur sagt, maður vorkennir bara svona fíflum og ég vona það svo sannarlega að mennirnir sem stálu bílnum finnist.
Samúðar kveðja
Snorri Freyr
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
