This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Soffía Eydís Björgvinsdóttir 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Ég var að kíkja á líðinn Starfið og þá rak ég augun í það að bjórkvöld er auglýst í Bílanaust 28 mai en í tilkynningar dálknum er auglýst einnig bjórkvöld í Champion kaffi 28 mai hvort bjórkvöldið er í gildi, eða var ég að misskilja eitthvað??
Annað sem ég rak augun í var það að það verða tvö Þorrablót og annað í byggð, og þykir mér það mikil framför og er ég viss um að því fagna margir.
En ekki var samt öll dagskráinn jafn spennandi lesning því en rak ég augun í, þá það að Árshátíðinn verður í Setrinu.
Þótti mér þetta með ólíkikndum léleg hugmynd, á Árhátíðinn einungis að vera fyrir 67 manns og þá engöngu fyrir félaga með mikið breytta bila því gjörningurinn á að fara fram 18 október. Það virðist alltaf gleymast að í klúbbnum eru á annað þúsund manns og sennilega hellingur af þeim á minna breyttum jeppum. Ég ætla að vona að þetta hafi verið prentvilla.Vörðuferð á Hveravelli? það virðist vera spennandi er búið að ákveða eitthvað nánar um þar td hverjir sjái um það og hvenær eigi að fara af stað?
Jón Snæland
You must be logged in to reply to this topic.