This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Skúli Haukur Skúlason 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sumarmælingar.
Sæl öll. Vegna sumarmælinga með Landmælingum Íslands, vantar enn einhverja aðila sem eru tilbúnir til aksturs í mælingarverkefninu. Verkefnið fer af stað í byrjun Júní ef færð leyfir og stendur fram á haust. Um er að ræða 60 daga akstur samtals og eru eknir 8-10 tímar á dag, eftir aðstæðum. Í sumar verða tekin fyrir nokkur sveitarfélög og þau kláruð ofan hálendislínu. Meðal annars verður reynt að einbeita sér að Bláskógarbyggð, Grímsnes og Grafningshreppur, Skeiða og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Eyjafjarðarsveit, Akrahreppur og Sveitarfélagið Skagafjörður. Og kannski fleirum allt eftir aðstæðum og færð. Þeir sem hafa áhuga er bend á frekari upplýsingar í gegnum netfangið ferlarad@f4x4.is eða síma 6997477
Kv Ferlaráðið
You must be logged in to reply to this topic.