This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Elín Björg Ragnarsdóttir 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar um allt land.
Nú er farið að styttast í sumarhátíð 4×4. Hátíðin að þessu sinni verður sérstaklega vegleg þar sem við eigum jú afmæli á árinu. Athugið því að taka frá helgina 19-20 júlí og ekki gleyma að segja fjölskyldunni frá, þvi þetta verður stanslaus skemmtun fyrir börn og gamalmenni á öllum aldri.
Til að komast í rétta gírinn getið þið farið að undirbúa ykkur með því að læra afmælislagið, en lag og texti er aðgengilegur neðst á forsíðunni.
Skemmtinefndin hefur lofað að haga sér vel og mun þvi aðeins skjóta lausum skotum á mann og annann 😉
Nánari fréttir og dagskrá væntanleg á netið innan skamms.
Sjáumst öll hress og kát 19-20 Júlí.
Kveðja
Afmælis og skemmtinefn 4×4.
You must be logged in to reply to this topic.