This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 17 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Um síðastliðna helgi var haldin flott sýning í Fífunni og þar var ferðaklúbburinn 4×4 með bás og kynnti starfið.
Básinn var reglulega flottur og eins voru þrír jeppar fyrir utan sem gáfu skemmtilega mynd af þeirri fjölbreitini bíla sem eiga heima innan 4×4.
Þeir sem þarna stóðu vaktina alla helgina unnu frábært starf fyrir klúbbinn – þetta voru:
Agnes
Barbara
Halli (Dittó) og Gunna Magga
Jóhannes (JÞJ)
Kiddi í litlunefnd
Maggi (magnum)
Magnús Birgisson (35″ willys)
Óskar Erlings
Stebbi Trúður
Þóra og LenaKærar þakkir fyrir frábæra helgi – Framlag eins og ykkar er ómetanlegt fyrir klúbbinn.
Benni
You must be logged in to reply to this topic.