Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › sukka á fjöllum
This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
09.03.2004 at 10:33 #193944
Anonymousmig langar að spyrja hvernig sukka á 33″ er að reynast á fjöllum, og eru þær að bila mikið. og hvernig er 2L billinn að reynast, er hann að bila eitthvað. endilega miðliði reynsu ykkar með mér
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.03.2004 at 18:28 #497838
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég hef átt minn í rúmt ár og enn hefur ekkert bilað (7,9,13)
hef heyrt á fleirum að þetta bilar andskotann ekkert.
10.03.2004 at 18:28 #491206
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég hef átt minn í rúmt ár og enn hefur ekkert bilað (7,9,13)
hef heyrt á fleirum að þetta bilar andskotann ekkert.
10.03.2004 at 18:35 #497842
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það getur verið að blokkin sé nokkuð traust enn þegar eg var að leita mér að vél i sukkuna mina sá 2 stykki af sprungnum blokkum sem mátti rekja til hita en min sprakk við motor festingu sem bendir til að eg hafi þjösnað henni of mikið sem er ekkert skritið þvi fjandi er hun mattlaus hun er reyndar 8v þekki ekki 16v
10.03.2004 at 18:35 #491208
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það getur verið að blokkin sé nokkuð traust enn þegar eg var að leita mér að vél i sukkuna mina sá 2 stykki af sprungnum blokkum sem mátti rekja til hita en min sprakk við motor festingu sem bendir til að eg hafi þjösnað henni of mikið sem er ekkert skritið þvi fjandi er hun mattlaus hun er reyndar 8v þekki ekki 16v
10.03.2004 at 19:59 #497846Er með svona Disel bíl og þessi bíll er búin að koma mér verulega á óvart með afl og eyðslu. Að vísu búinn að vera á einhverju bilana flippi Kúplings hús brotnað og þurkuarmar eitthvað vængefið.
En ég er að vísu búin að setja opið púst og færa intercoolerin fyrir framan vatnskassa. Svo tók ég hlutföllinn úr gamla kvikindinu 1,6 vitara ´90 sem að pössuðu beint í. Er bara á ´33 og 12"breiðum felgum og er að virka fínt stefna er sett á ´35.Kveðja Siggi
10.03.2004 at 19:59 #491210Er með svona Disel bíl og þessi bíll er búin að koma mér verulega á óvart með afl og eyðslu. Að vísu búinn að vera á einhverju bilana flippi Kúplings hús brotnað og þurkuarmar eitthvað vængefið.
En ég er að vísu búin að setja opið púst og færa intercoolerin fyrir framan vatnskassa. Svo tók ég hlutföllinn úr gamla kvikindinu 1,6 vitara ´90 sem að pössuðu beint í. Er bara á ´33 og 12"breiðum felgum og er að virka fínt stefna er sett á ´35.Kveðja Siggi
10.03.2004 at 20:08 #497850sælir eg er með 8v sidekick 91 módel á 35", þegar ég setti hann á 35" þá færði ég afturhásinguna um 5cm (það ætti að vera nóg að færa 3cm) og klipti helling úr brettunum, færði gormaskálarnar niður um 15mm, hækkaði boddy um 80mm og 20mm klossa undir gormana.
Kosturinn sem ég hef séð við það að fara á 35" er bara meira flot og hærra undir grind, hann var að setjast óþolandi mikið á grindina þegar ég var á 33" og þá sértstaklega ef maður keyrir í kafbátaförum á eftir patrol og fleiri hlussum.
Gallinn er að lága drifið er alltof hátt það er eiginlega nauðsylegt að fá lægri hlutföll (5,83:1), eg get td. ekkert notað annan gírinn uppí móti ef eg er í ca 2-3 pundum þannig að maður er alltaf með bílinn í grenjandi snúning í 1. en aftur á móti er hægt að þrusa honum í 100km hraða á jafnsléttu í 5. lága ef að snjórinn er tiltölega harður en þá er vissara að strappa alla lausa hluti niður sem eru inní bíl.
Bilantíðnin hefur verið lítil sem engin, síðan í sumar er ég buinn að skipta um eina ljósaperu, öxulhosu og kolin í alternatornum.
Eyðslan er ca 12 innanbæjar og 10 í langkeyrslu.
kv Þráinn
10.03.2004 at 20:08 #491212sælir eg er með 8v sidekick 91 módel á 35", þegar ég setti hann á 35" þá færði ég afturhásinguna um 5cm (það ætti að vera nóg að færa 3cm) og klipti helling úr brettunum, færði gormaskálarnar niður um 15mm, hækkaði boddy um 80mm og 20mm klossa undir gormana.
Kosturinn sem ég hef séð við það að fara á 35" er bara meira flot og hærra undir grind, hann var að setjast óþolandi mikið á grindina þegar ég var á 33" og þá sértstaklega ef maður keyrir í kafbátaförum á eftir patrol og fleiri hlussum.
Gallinn er að lága drifið er alltof hátt það er eiginlega nauðsylegt að fá lægri hlutföll (5,83:1), eg get td. ekkert notað annan gírinn uppí móti ef eg er í ca 2-3 pundum þannig að maður er alltaf með bílinn í grenjandi snúning í 1. en aftur á móti er hægt að þrusa honum í 100km hraða á jafnsléttu í 5. lága ef að snjórinn er tiltölega harður en þá er vissara að strappa alla lausa hluti niður sem eru inní bíl.
Bilantíðnin hefur verið lítil sem engin, síðan í sumar er ég buinn að skipta um eina ljósaperu, öxulhosu og kolin í alternatornum.
Eyðslan er ca 12 innanbæjar og 10 í langkeyrslu.
kv Þráinn
10.03.2004 at 22:50 #497854
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég á reyndar fox óbreyttan á "33 það eina sem fer eru kúplingar (lítið gólfpláss eftir stóru slekkjuna) og röng hlutföll og legur út í hjólum líklega vegna trassaskapar
eyðslan er á bilinu 20-25l enda á fjöðrum svo það er sjaldan meira en 2-3 pund í dekkjunum nýrnanna vegna einnig minnkuð fjaðrabrot með minni þrýstingi
10.03.2004 at 22:50 #491214
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég á reyndar fox óbreyttan á "33 það eina sem fer eru kúplingar (lítið gólfpláss eftir stóru slekkjuna) og röng hlutföll og legur út í hjólum líklega vegna trassaskapar
eyðslan er á bilinu 20-25l enda á fjöðrum svo það er sjaldan meira en 2-3 pund í dekkjunum nýrnanna vegna einnig minnkuð fjaðrabrot með minni þrýstingi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.