Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Suðurnesjadeild
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Heiðar S. Engilbertsson 18 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
05.12.2006 at 13:49 #199095
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 6. des. kl 20:00 hjá Allt hreint í nýju bílaþvottastöðinni á nýja iðnaðarsvæðinu á leið út í Helguvík. Kynning á aðstöðunni og ýmsum bílavörum. Einhverjar veitingar í boði hússins.
Stjórnin
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.12.2006 at 14:29 #570352
fundur hjá Alt Hreint (KENT ) Selvík 1 Reykjarnesbæ sími 421-6855 ( Haukur gsm 895-6855 KENT sölumaður ) og Halldór verða þarna og kynna KENT vörur sem eru mjög góðar hreinsi vörur ,bón og smur efni auk margs annars er viðkemur daglegu viðhaldi á bílum . Auk þess munu þeir kynna fyrirtækið og bílaþvottastöðina alla .
Kv Hörður
05.12.2006 at 18:36 #570354Ef félagar eru ekki að fá SMS með fundarboði, þá er best að senda SMS til Alla í síma 8939650 og hann bætir númerinu á listann.
Kv. Heiðar
05.12.2006 at 21:52 #570356Menn verða að sjá þetta
05.12.2006 at 22:12 #570358Ummæli dregin til baka og beðist velvirðingar
Arngrímur Kristjásson
06.12.2006 at 00:23 #570360Staðreindin er nú sú að félag verður aldrei virkara en þeir félagsmenn sem innan þess eru og ekki hefur þú verið neitt uppáþrengjndi með hugmymdir eða reynt að komst i stjórn til að koma þínum “virku,,hugmyndum á framfæri félginu til framdráttar og félögum þínum til ánægju, alltaf er þörf á góðum starfsmönnum ,en öllum er að sjálfsögðu frjálst að skoða græna blettinn hinumegin við ána ,, á grænu músinni “.
Góðar ferða kveðjur, Hörður
06.12.2006 at 15:30 #570362Mér þykir leitt að þú skulir ekki vera á boðlistanum, en það er nú svo að það eru einhverjar villur í honum og heilmikil vinna að halda honum til haga. Með fundartímann þá höfum við verið á miðvikudögum í fleiri ár, en félagar okkar í Rvk. verið á mánudögum. Þetta hlýtur að vera eitthvað meiriháttar samsæri, varla er þetta tilviljun? Við höfum nú alltaf verið með fundarboðið á netinu líka og einnig auglýst ferðirnar þar. Það er nú búið að fara tvær ágætar ferðir í haust, sem þú hefðir getað farið í á 35 tommu dekkjum, en ég varð nú ekki var við að hefðir áhuga á þeim, svo gangi þér vel með Litludeildinni, þar er verið að vinna frábært starf, þó dekkin stækki hjá þeim líka.
Kv. Heiðar
06.12.2006 at 17:23 #570364Ég vill nú ekki vera koma á einhverjum óorði á suðurnesjadeildina eða félaga í henni, ekki vill ég meina að það sé eitthvað samsæri í gangi með það að bæði rvk.deildin og þið í suðurnesjadeildinni seu með fundin á sama tíma, það sem ég átti við er að þeir í rvk voru alltaf með sal FÍ á mánudögum en vegna einnhverra breytinga á útleigu Fí salarins þá voru afnot 4×4 á honum færð yfir á miðvikudaga og það er það sem mer fannst svo tilviljanakennt.
Ástæðan fyrir því að ég er að færa mig yfir í Reykjavík er sú að það stóð alltaf til hjá mér að vara þar frá upphafi, ég er ekki að færa mig yfir út af óánægju vegna suðurnesjadeildarinnar, ég get heldur ekki sagt að ég sé óánægður með störf ykkar þar og eflaust eruð þið að reyna að gera ykkar besta fyrir klúbbin.
Við erum líka öll mannleg og gerum líka mistök og eflaust var það fljótfærni og mistök hjá mér að orða þetta svona á opnum vettvangi og biðst ég afsökunar á því.
Ég hef því miður ekki haft tök á því að fara í neina ferð með ykkur í suðurnesjadeildinni en það kefmur alveg örugglega að því að ég fari í ferð með ykkur, fyrri ferðin sem þið fóruð í haust var akkurat á þeim tíma sem ég var að byerja að breyta jeppanum yfir á 35" og lauk því eiginlega ekki fyrir en 24. nóv og þá var búið að plana að fara í nýliðaferð litlunefndar.
Virðingafylst Arngímur Kristjánsson
06.12.2006 at 20:27 #570366Afsökunarbeiðnin er móttekin, við erum frekar viðkvæmir í stjórninni, því yfirleitt er mjög erfitt að fá menn til að starfa eitthvað og þetta lendir yfirleitt á fáum mönnum.
Svo ætla ég að minna þig á þorrablótið þann 26-28. jan í Setrinu.Kv. Heiðar
06.12.2006 at 20:37 #570368He,he, he ein fyrsta alvöru ferð mín var einmitt með Heiðari og félögum hérna fyrir nokkrum árum norður fyrir Hofsjökul og þá var ég einmitt á eins bíl og þú átt núna Addi. 35" Mússó.
Og veistu ein skemmtilegasta ferð´sem ég hef farið, hrikalega skemmtilegur félagsskapur og þar lærði maður að það er ekkert vesen, bara vandamál sem verða leyst. Taktu eftir "Verða"
Það var alltaf ákveðið að ég færi aftur með þessum strákum, kannski maður fari með ykkur á Þorrablót Heiðar?
Lúther
07.12.2006 at 09:41 #570370Þú ert að sjálfsögðu velkominn með á þorrablótið, við Suðurnesjamenn höfum ekki lent í góðu basli í mörg ár, eða síðan við týndum bílnum hjá Ellu og Sindra. Það myndi auka líkurnar á góðu basli umtalsvert ef þú kæmir með.
Kv. Heiðar
07.12.2006 at 10:37 #570372Sko..
Í fyrsta lagi þá var það að sjálfsögðu samsæri hjá okkur að færa fundina í bænum yfir á miðvikudaga…. Allt gert til að minnka líkurnar á því að suðurnesjamenn mæti hjá okkur…
Já og svo er það þetta með Þorrablótið… Ef þið ætlið að fara að draga með ykkur einn Trúð, þá verðið þið að taka annan með til að staðfesta frásagnir. … Annars trúum við engu af því sem þið reynið að herma upp á hann. Við erum nefnilega orðnir vanir að taka á okkur sök fyrir annarra kl…
En annars væri gaman að kíkja á ykkur í Janúar… Kannski við Lúther efnum bara til hópferðar…. Þ.e. ef við erum velkomnir.
Benni
07.12.2006 at 11:52 #570374Að það veiti ekki af því, að bjóða Utanvinafélaginu með í ferðina, allavegna það sem á undan hefur gengið hér á spallinu. Það er greinilegt að það sé vettvangur fyrir það félag þarna……….
Bara svona til öryggis, ef allt færi nú á versta veg.
Kveðja
Ein óháð
07.12.2006 at 12:20 #570376Okei, þið þarna suðurfrá eigið það sem sagt til að týna bílum sem ferðast með ykkur.
Benni þú verður að koma með, þetta verðum við bara að sjá.
Ég finn bara annan svona Ford handa þér.LG
07.12.2006 at 13:14 #570378Hvernig er það, eru ekki 2 trúðar = double trouble, þannig að þetta yrði mjög krefjandi ferð. Í fyrra vorum við ca 35, þannig að það er næsta víst að það verður pláss fyrir fleiri en Suðurnesjamenn ef einhverjum langar með.
Kv. Heiðar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.