FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Suða á hásingum

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Suða á hásingum

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorsteinn Svavar McKinstry Þorsteinn Svavar McKinstry 18 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.07.2006 at 22:26 #198199
    Profile photo of
    Anonymous

    Hverjir eru í því að breyta hásingum?

    Ég er með 9″F sem þarf að sjóða á gormaskálar og festingar af 10bolta GM hásingu,hvaða suða er notuð í þetta og er ekkert mál að sjóða í þetta án þess að þær verpist?

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 04.07.2006 at 03:11 #555734
    Profile photo of Ólafur Eiríksson
    Ólafur Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 540

    Menn nota nú bara rafsuðuna í þetta, þráð, pinna, tig eða hvað sem hendi er næst. Við suðuna verpist hásingin alveg örugglega, líkurnar á því að það skipti máli eru hinsvegar hverfandi.





    04.07.2006 at 19:31 #555736
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Það er als ekki sama hvað þú notar.
    Þú ættir að kanna með pinna og tala við einhvern PRO kall í þessu með það í huga hvaða pinni hentar best. Sjálfur hef ég notað MIG og flux filtan vír og næ ég með því móti mjög djúpri og sterkri suðu ókosturinn er svo að með þessari aðferð er meiri hiti.
    Með verpingu þá getur þú komist hjá því með því að sjóða stutt í einu þ.e að hita rörið ekki og mikið.
    Ég er annars bara hobby kall og myndi leita mér ráða t.d hjá TNT (Tryggva í styrivélaþj) eða Ægi.

    Kv.
    Benni





    04.07.2006 at 21:14 #555738
    Profile photo of Björn V. Björnsson
    Björn V. Björnsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 200

    Það sem ‘Olafur Eiríksson ráðleggur mönnum í sambandi við suðuvinnu og jeppasmíði er 100 prósent.Sjálfur hef ég notað það sem hendi er næst og allt í gúddí,það er helst í miklu frosti sem suðurnar geta sprungið,en það er nú bara í neyð.





    04.07.2006 at 22:48 #555740
    Profile photo of Þorsteinn Svavar McKinstry
    Þorsteinn Svavar McKinstry
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 162

    Vissulega má bera sig alla vegana að og nota mismunandi suður við að sjóða á hásingar. Muna bara að kæla vel því það er vel þekkt aðferð til að breyta camber á hásingum að hita eða sjóða á þær. Jeppinn gæti jafnvel orðið rangskreiður eða farið að slíta dekkjum. En það sem ég hef mestar áhyggjur af er öryggi suðumanns, ef réttar og viðeigandi varúðarráðstafanir eru ekki viðhafðar. Það getur verið mjög varasamt að sjóða á hásingar, sökum sprengihættu. Kveiknað getur í olíu og heitu gasi inní hásingunni og allt heila klabbið sprungið. Skýst þá gjarnan öxull úr eins og byssukúla. Þannig að; fara varlega, opna og hreinsa áður en suðuvinna hefst. Eða eins og sagt er á góðri Íslensku "Better safe than sorry".
    Gott er að kæla með blautri tusku sem helst vel rök eins og t.d. handklæði Það leiðir vel hitan frá rörinu. þá sérðu einnnig þegar fer að gufa upp úr og eins þegar kælingin hættir að hafa áhrif. Gangi þér vel – og farðu varlega.

    Steini





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.