FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

suburban 82

by Davíð Karl Davíðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › suburban 82

This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson Jón Hörður Guðjónsson 17 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.06.2007 at 23:08 #200467
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant

    jæja þá er komið upp smá vesen en það er chevi suburban sjúkrabíll af hólmavík árg 82 sem nú er í eigu 2 félaga frá sviss, en svo fór að þeir ráku kúluna á afturhásingunni í stein í landmannalaugum og það byrjaði að leka olíu, svo brunuðu þeir í bæinn að sækja konurnar á völlinn þegar reim fer að væla allt í lagi með það við mættum á staðinn daginn eftir og redduðum þvíen þegar taka átti af stað var drifið alveg fast og varla væta af olíu á því, einnig var skinnubrot og eitthvað sem líktist tannbroti inni í kúlunni, þessi bíll er með 12 bolta afturhásingu en hlutföll óþekkt en væntanlega sú sömu og voru þegar hann var sjúkrabíll. veit einhver hvaða hlutfall gæti verið í þessum bíl hann er með 350cc chevi ef það segir eitthvað og svo hvernig er best að draga hann???

    Kv Davíð

  • Creator
    Topic
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
  • Author
    Replies
  • 25.06.2007 at 23:37 #592892
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ef hann er full floating að aftan "ættuði" að geta öxuldregið og tekið afturskaftið af og keyrt bílinn þannig. Svo er bara að taka drifið úr og telja tennurnar.
    -haffi





    25.06.2007 at 23:47 #592894
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    …er ekki fljótandi. blessaður plokkaðu bara lokið af drifinu (það er ekki eins og það eigi eitthvað eftir að leka af hehe) og teldu tennurnar…





    26.06.2007 at 00:40 #592896
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    við tókum lokið af en við getum ekkert snúið drifinu til að telja tennurnar það er gallinn því köggullinn er pikkfastur

    david k





    26.06.2007 at 02:14 #592898
    Profile photo of Ólafur Eiríksson
    Ólafur Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 540

    Ekki gott að segja hvaða hlutfall er í þessu, þú verður að telja það út.

    Líklega hafa pinionslegurnar bráðnað fastar og halda draslinu föstu. Kannski er hægt að losa pinionsróna og dúndra vel á endann á pinioninum með slaghamri til að losa draslið þannig að hægt sé að snúa drifinu. Þá ætti að vera hægt að kippa öxlunum úr , en þeir eru splittaðir inni í drifinu með C-splittum á öxulendunum. Ef þú nærð öxlunum út getur þú náð út kögglinum, þá er að ná úr pinioninum. Ef þú nærð honum úr getur þú sett köggulinn í aftur og splittað öxlana fasta. Legurnar á kögglinum (keisingunni) eru varla hrundar og gætu dugað, þær fara mun síðar en pinionslegurnar að öllu jöfnu. Þá gætir þú sett á þetta lögg af olíu (eða makað koppafeiti inn í keisingarlegurnar) og teipað plastpoka fyrir pininonsgatið – ekið svo á framdrifinu, eða dregið hann. Þetta ætti að ganga, en gæti verið erfitt að ná pinioninum úr, stundum þarf gastæki ef þetta er bráðið í hönk.





    26.06.2007 at 16:15 #592900
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    verður sóttur á dráttar"pall"bíl núna á eftir og farið með hann í stæði svo við þurfum ekki að standa í þessu á miðri reykjanesbraut og þar skoðum við málið betur

    takk fyrir fljót svör

    Kv Davíð K





    26.06.2007 at 23:16 #592902
    Profile photo of Elmar Snorrason
    Elmar Snorrason
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 519

    Það vill nú líka svo skemmtilega til að ég á sörba, minnir að hann sé 74 model, var einusinni sjúkrabíll og verður tæplega gerður upp úr þessu þar sem brúnáta er vandamál.
    Ekki er ólíklegt að þetta sé eins, og ef svo er þá leiðir það af sér aðra spurningu…
    Hvað vilja menn borga fyrir svona hásingu?





    27.06.2007 at 01:05 #592904
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    jahh sæll elli…
    auðvitað vill maður hafa þetta eins ódýrt og hægt er en hvað er þessi hásing margra bolta???

    en annars hef ég heyrt að menn séu að henda svona hásingum svo það kannski fæst ekki voða mikið fyrir þær (enda líka gömul í þínu tilfelli) en endilega skjóttu á mig verði og skoðum það þaðanaf þú getur sent mér á davidkarl@btnet.is eða hringt í s:6934878.

    Kv Davíð K





    27.06.2007 at 01:07 #592906
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    það kom í ljós að mismunadrifið fór í klessu og legur og eitthvað fleira að þvíu sem sást með því að opna pönnuna aftan á hásingunni





    27.06.2007 at 11:27 #592908
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Ég lenti í því einu sinni að smurstöð gleymdi að setja á 12 bolta hásingu hjá mér. Ég keyrði í ca. 3 mánuði áður en að pinjónlegan gaf sig (allt stuttir túrar). Það var reyndar allt orðið blátt í hásingunni og varð að skipta um allt. Ætli það sé ekki eins í þessu tilfelli. Ég var heppinn, það tókst að sína fram á mistök smurðstöðvarinnar og VÍS neyddist til að borga (þeir gerðu allt til að reyna að losna frá því).
    –
    Smurstöðina á ég ekkert sökótt við, þetta voru bara mannleg mistök sem geta komið fyrir alla en versla ekki við VÍS eftir framkomu þeirra fulltrúa (kom fram við mig eins og glæpamann).
    –
    Ef ég væri í sömu sporum í dag myndi ég frekar athuga með að fá 14 bolta fljótandi til að skella undir. Fyrir ca. tveimur árum keypti ég eina slíka á 15.000 og 4,88 hlutfall á eitthvað svipað (geymt í dótakassanum til betri tíma). Það er örugglega til hellingur af þessum hásingum (var allavegana þá).
    –
    Þó 12 boltinn sé fínn þá er hann ekki á nálægt sama leveli og 14 bolta fljótandi.





    28.06.2007 at 00:05 #592910
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jón minn, hann rak kúluna niður, það þýðir að hún er ekki neitt voðalega ofarlega, af hverju í … að fá sér þá hásingu með stærri kúlu? ekki eins og það séu rosaleg átök á svona nánast óbreyttum bílum





    28.06.2007 at 10:03 #592912
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Það er svo sem rétt, á óbreyttum bíl hefur hann ekki mikið við öflugri hásingu að gera en 10 eða 12 bolta. Var bara að benda á möguleika á miklu sterkari hásingu (sem kostar örugglega ekki meira) sem kæmi sér þá vel ef bílnum yrði breytt.





    28.06.2007 at 13:21 #592914
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    er þetta ekki subbinn sem var á 38, byrjað að breyta á en hætt við44 en var settur á 35" ?
    búið að mála svartan og rauðan ?
    er hann þá óbreyttur ?





    28.06.2007 at 16:03 #592916
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Það virðist vera rétt hjá þér skv. myndaalbúminu.
    –
    Ef bíllinn á einhverntíma að fara á þau dekk sem eru undir honum á myndum í albúminu þá myndi ég miklu frekar velja 14 bolta fljótandi en 12 boltann fyrst það þarf hvort sem er að henda pening í græjuna.





  • Author
    Replies
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.