This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Magnússon 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Jæja, nú er verið að skipta út boginni afturhásingu fyrir aðra óbogna og er ætlunin að halda henni óboginni um komandi ár.
Hvað hefur reynst mönnum best?
Það sem ég er að velta fyrir mér núna er að einfaldlega að sjóða skúffu ofan á hásinguna.
Þetta er Dana 44 hásing þannig að það er ekki alveg inn í myndinni að sjóða skúffu líka aftaná, en ég gæti gert það framaná.
Önnur hugmynd er að setja eina plötu uppá rönd ofan á hásinguna og aðra flata fyrir framan, svo væri auðvitað hægt að setja gamla góða ostaskeran en það væri óneitanlega þægilegt að sleppa honum bara alveg.
.
Spurningin er… hefur einhver gert eitthvað af þessu, og samt tekist að beygja hásingu?
.
Set hérna með smá skýringarmynd á þessum hugmyndum mínum!
.
.
kv Kiddi
You must be logged in to reply to this topic.