This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Gunnar Hreinsson 16 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Ég er með 60 Cruiser ´87 sem er lasinn í stýrinu. Það lýsir sér eins og það vanti vökva á hann en svo er ekki. Ég er búinn að þrífa forðabúrið og prufa að skipta um dælu en ekkert virkar. Kannast einhver við einhver svona vandamál. Hann var búinn að standa í nokkra mánuði áður en þetta byrjaði. Var að velta fyrir mér hvort það gæti legið í tjakknum en á eftir að útiloka hann.
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
You must be logged in to reply to this topic.