This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Páll Pálsson 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er kominn í vandræði með stýrismaskínuna í bílnum mínum (ef maskínu skyldi kalla). Þetta er 97 árgerð af LC90. Bilunin lýsir sér þannig að það er slag í stönginni sem kemur út bílstjóramegin og tengist við innri stýrisliðinn. Stýrisgangurinn er þekktur veikleiki í þessum bílum er mér sagt og spurning hvort þið vitið um einhver ráð önnur en að kaupa nýja fyrir tæplega 140 þúsund.
Kveðja,
HB
R-2484
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.