FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stuttur Cruser

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Stuttur Cruser

This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Smári Sigurbjörnsson Smári Sigurbjörnsson 18 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.03.2007 at 14:16 #199956
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Hvernig reinast gömlu stuttu crusarnir 62 ,70 og 73 tegund og hvaða stærð að dekkum er verið setja þessa bíla á 35 eða 38 t eða stæra, eru þessir bílar ekki flestir með 100 % læst að aftan, hvernig eru þessar hásingarnar að reinast og hvesu sterkar eru þær miða við dana 30 ,35, 44 eða ?
    ( þeir sem vita meira um þessa bíla væri gott vita af þeira reinslu )
    kv,,, MHN

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 21.03.2007 at 10:49 #585168
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Með stórum meinti ég með stóru vélunum og stóru drifunum. Með litlum meinti ég með litlu vélunum og litlu drifunum.

    Bæði stóru og litlu voru framleiddir suttir og millilangir. Framendinn á þeim var mismunandi.

    Framendin á stórum stuttum.
    [img:3in8w80g]http://www.toyotalandcruiser.dk/modeller/BJ71/Toyota_LandCruiser_bj71.jpg[/img:3in8w80g]

    Framendinn á litlum stuttum.
    [img:3in8w80g]http://www.toyotalandcruiser.dk/modeller/LJ71/Toyota_LandCruiser_lj71.jpg[/img:3in8w80g]

    Húddið er lengra og mjókar meira fram á þessum stóra (nógu langt fyrir 6 cyl línuvél).
    Stefnuljósin á þessum stóra standa út úr frambrettunum en eru innfeld á þeim litla.

    kv
    Rúnar.





    21.03.2007 at 15:26 #585170
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Sá guli er mjög greinilega af sveru gerðinni. Ekki bara það að húddið er lengra og mjórra heldur sést á seinni myndinni að hann er á blaðfjöðrum en allir þessir stuttu sem ég hef séð á Íslandi eru af þessari "fjölskylduvænu" gerð á gormum. Ég hélt alltaf að þessi sutti hefði bara verið til þannig en það er greinilega rangt.





    21.03.2007 at 18:20 #585172
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    Ekki sé ég neinn mun á öllum þessu myndum sem búð er að raða inn á þenna þráð er þetta ekki alt sami bíllin í mismunandi lit ?
    þetta yrði mikil framför frá ravinum maggi og gaman að sjá að það er eitthvað að fara að gerast í skúrnum. : ) En aðal atriðið er að þetta er leiðinlega stuttur bíll og þessir lengstu eru of stuttir á milli hjóla Þeir þurfa helst hásingafærslu upp á sirka eitt fet til að verða að sæmilega góðum jeppa.
    Svo vantar eiginlega mótor í þá alla en það er önnur saga.





    21.03.2007 at 19:20 #585174
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Veit einhver hversu langir þeir eru á milli hjóla?





    21.03.2007 at 19:53 #585176
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég held að þetta séu príðisbíla með sína kosti og galla, rétt eins og aðrir bílar.
    Er Willis eitthvað lengri á milli hjóla? Ég hef nú ekki orðið var við að þeir séu eftirbátar á fjöllum.

    Kv. Atli E.





    21.03.2007 at 20:48 #585178
    Profile photo of Trausti Jónsson
    Trausti Jónsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 136

    Þetta eru hörkubílar allt annað er bull. Þeir eru kannski veikbyggðari en 60 cruserinn en hann er líka nokkrum kg léttari og þarf ekki burðar miklar hásingar ofl. Stutti 70crusinn á kannski fleira sameiginlegt með hilux. Sá stutti er jafn þungur og hilux og ber 38" dekk jafn vel og drífur ekkert minna. En eins og nafnið ber með sér þá er hann stuttur.





    21.03.2007 at 21:26 #585180
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    Þetta snýst eiginleg ekki um hvað þeir eru langir á milli hjóla heldur meira um að þeir eru allir hlutfalsleg mjög langir fyrir aftan hjól og háir upp á topp saman borið við alvöru toyota fjallajeppa eins og hilux. Allir sem hafa ferðast með svona bílum vita þeir drífa almennt séð ekki upp brekkur sökum þessa enda algengt að þeir séu lengdir um eins og eitt fet með því að færa hásinguna aftur. Það leysir þennan uppímót vanda sem hrjáir þessa eðalvagna. Þetta eru sjálfsagt ágætis bílar, en sem snjójeppi í samanburði við til dæmis hilux er þetta ómögulegur bíll. Ég held nefnilega maggi sé að leita sér að góðum snjójeppa og þá skiptir þetta bara þó nokkru máli.





    21.03.2007 at 21:28 #585182
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Minnir að sá stutti sé ca 2.3m milli hjóla, millistærðin sé 2.6 og sá langi sé um 3m.

    Sá stutti er því svipað langur milli hjóla og bæði Wranglerinn og stutti Defenderinn. Cruiserinn er þó töluvert þyngri en Willisinn, enda miklu meira járn í honum öllum :)

    kv
    R.





    22.03.2007 at 00:28 #585184
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Draumur sem verður ekki að veruleika það er meiri vinna
    í honum en ég hélt því miður fyrir mig. Birja að leita aftur
    að öðrum bíl er með nokkra í huga .
    kv,,, MHN





    22.03.2007 at 15:37 #585186
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Þú værir góður á Cherokee! Ég veit um einn með 2.7 díselvél til sölu… minnir að verðið hafi verið 350 kall





    22.03.2007 at 15:53 #585188
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Cherokee eða Grand Cherokee er rétti bíllin fyrir manninn en í guðanna bænum ekki fara að eyðileggja góðan bíl með grútarbrennara.





    22.03.2007 at 16:10 #585190
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Þar er ég nú alveg sammála en það þarf ekki að eiga við alla…
    bensín er mátturinn og dýrðin hjá mér að minnsta kosti





    22.03.2007 at 20:04 #585192
    Profile photo of Þórarinn Þórarinsson
    Þórarinn Þórarinsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 186

    Bensín er mátturinn og dýrðinn





    24.03.2007 at 14:52 #585194
    Profile photo of Einar Sigurður Kristjánsson
    Einar Sigurður Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 105

    Var að skoða þessa dönsku LC síðu. Þar sá ég langann 4 dyra 70 Krús, HZJ77, með 4,2.
    Fyrst þeir voru seldir í Danmörku afhverju ætli það hafi enginn ratað hingað?
    Voru þetta einhverjir gallagripir eða veit e-r einhverjar sögur eða eitthvað?
    Virðast amk vera skemmtilega sætt ljótir eins og 70 línu er siður. Um kramið hef ég ekki hugmynd.

    Gaman væri að sjá einhverjar pælingar manna.
    Kv Einar





    24.03.2007 at 20:08 #585196
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Nú er einmitt að koma á markað "nýr" 70 Cruiser og þar er einmitt þessi 5 dyra útgáfa í boði.
    Einnig kemur ný 4,5 V8 dísel vél sem uppfyllir Euro IV kröfurnar og vona ég því að hann verði í boði í Evrópu.
    Það má svo deila um hvort breytingin á framendanum hafi verið til bóta.

    [url=http://www.landcruiserclub.co.za/cms/index.php?name=News&file=print&sid=104:yd0ob9mw][b:yd0ob9mw]Myndir[/b:yd0ob9mw][/url:yd0ob9mw] hér.

    Kv. Smári.





    25.03.2007 at 02:02 #585198
    Profile photo of Einar Sigurður Kristjánsson
    Einar Sigurður Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 105

    Já þessi nýji 70 bíll er nú ekkert æsilegt augnayndi. En þó fagur á ólaglegann hátt. Grillið minnir mig á einhvern ljótann Kóreu jeppa sem er til í litlu magni á götunum hér.
    En það skiptir náttúrulega ekki öllu máli, þetta er jú jeppi en ekki kirkja og ég er ánægður ef hann heitir Toyota
    En mótorinn lofar góðu V-8 Common Rail. Hverju ætli hann sé að skila? En svo er hann er greinilega á hásingum.
    Kv Einar





    25.03.2007 at 07:51 #585200
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Einhversstaðar sá ég gefið upp um 200 hestöfl og 400Nm sem mér finnst nú að hefði mátt vera meira.
    Þessi vél kemur einnig í Landcruiser 200 á næsta ári og þá sem twin turbo og er gefin upp 300 hestöfl og 650Nm sem mér finnst nú miklu áhugaverðara.

    Kv. Smári.





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.